Hreiðar Ingi Þorsteinsson (H. I. Thorsteinsson) 31.03.1978-

Hreiðar Ingi Þorsteinsson lauk tónmenntakennaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 2001 og BA-gráðu í tónsmíðum frá Listaháskóla Íslands 2007. Ári síðar lauk hann burtfararprófi í söng frá Söngskólanum í Reykjavík. Erlendis stundaði hann tónsmíða- og kórstjórnarnám í Finnlandi og Eistlandi, lauk við MA-gráðu í tónsmíðum frá Tónlistarháskólanum í Tallinn, útskrifaðist þaðan með láði árið 2011. Hreiðar Ingi hefur að námi loknu fengist við tónsmíðar og kórstjórn. Hann er meðlimur í Tónskáldafélagi Íslands og stjórnar þremur kórnum: Kór Menntaskólans við Hamrahlíð, Kór Menntaskóla í tónlist og Ægisif.

- - - - -

H. I. Thorsteinsson started composing music at the age of fourteen. He obtained his degree in musical education from the Reykjavík College of Music in the spring of 2001 and his BA degree in composition from the Iceland Academy of the Arts in 2007. His teachers in music composition were Þorkell Sigurbjörnsson and Hróðmar I. Sigurbjörnsson. In the spring of 2008 Thorsteinsson completed a final examination in singing from The Reykjavík Academy of Singing and Vocal Arts, with baritone Alex Ashworth as his teacher and the following year he received two postgraduate degrees, in composition and in choral conducting, from Jyväskylän ammattikorkeakoulu in Finland, with composer Erkki Raiski and choral conductor Rita Varonen as his supervisors. Then in the spring of 2011 he earned a Masters degree in composition from Eesti Muusika-ja Teatriaakadeemia in Estonia, graduated with distinction under the direction of Toivo Tulev. Thorsteinsson is a member of the Association of Icelandic Composers and conducts three mixed choirs: The Choir of Hamrahlíð College, The Reykjavík College of Music Choir and Ægisif.

From Hreidar Ingi's Web-page.

Staðir

Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi 1998-2001
Listaháskóli Íslands Háskólanemi 2004-2007
Söngskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi 2007-2008
Jyväskylä háskóli Háskólanemi 2008-2009
Eistneska tónlistarakademían Háskólanemi 2009-2011

Tengt efni á öðrum vefjum

Háskólanemi, kórstjóri, söngvari, tónlistarnemandi og tónskáld
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 3.08.2018