Sigurður Halldórsson -1696

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla líklega 1669, fékk Nesþing 1670 og hélt til æviloka. Bjó að Þæfusteini. Var undir aldri er hann vígðist.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 225.

Staðir

Ingjaldshólskirkja Prestur 1670-1696

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.01.2015