Jónína Eyjólfsdóttir (Guðrún Jónína Eyjólfsdóttir) 17.02.1887-24.03.1989
<p>Sjá nánar: Kennaratal á Íslandi, 1. bindi bls. 407.</p><p>Í forföllum Jónínu á þessum árum léku á orgelið í Flateyjarkirkju Henrietta Hermannsdóttir og Sigfús Bergmann á vetrunum 1914-1918.</p>
Staðir
Flateyjarkirkja | Organisti | 1907-1918 |
Flateyjarkirkja | Organisti | 1933-1953 |
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
35 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
07.09.1965 | SÁM 85/300A EF | Herrann allra herranna | Jónína Eyjólfsdóttir | 2682 |
07.09.1965 | SÁM 85/300A EF | Herrann allra herranna; samtal um móður hennar sem kenndi henni kvæðið | Jónína Eyjólfsdóttir | 2683 |
07.09.1965 | SÁM 85/300A EF | Agnesarkvæði: Einu sinni ríkti í Róm | Jónína Eyjólfsdóttir | 2684 |
07.09.1965 | SÁM 85/300A EF | Verónikukvæði: Kveð ég um kvinnu eina | Jónína Eyjólfsdóttir | 2685 |
07.09.1965 | SÁM 85/300A EF | Tólfsonakvæði. Rekur efni kvæðisins og syngur síðan tvö erindi: Sá ég hænu sitja í lundi fínum | Jónína Eyjólfsdóttir | 2686 |
07.09.1965 | SÁM 85/300A EF | Æviatriði | Jónína Eyjólfsdóttir | 2687 |
07.09.1965 | SÁM 85/300A EF | Söngur og sönglög | Jónína Eyjólfsdóttir | 2688 |
07.09.1965 | SÁM 85/300A EF | Hérna sitjum við saman | Jónína Eyjólfsdóttir | 2689 |
07.09.1965 | SÁM 85/300A EF | Sagt frá Ólínu Andrésdóttur. Hún var skáldkona og skemmtileg manneskja. Þegar heimildarmaður var 13 | Jónína Eyjólfsdóttir | 2690 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Var eitt sinn stödd í Stykkishólmi ásamt manni sínum og ætluðu þau til Flateyjar. Hún varð sjóveik á | Jónína Eyjólfsdóttir | 3539 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Heimildarmaður var eitt sinn úti við og sá þá skyndilega svartan strók fyrir framan sig. Þetta var þ | Jónína Eyjólfsdóttir | 3541 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Heimildarmaður sá eitt sinn Gerðarmóra. Var þetta strákur sem að var að gretta sig framan í heimilda | Jónína Eyjólfsdóttir | 3540 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Maður heimildarmanns var mjög berdreyminn maður og dreymdi oft fyrir vissum atburðum. Heimildarmaður | Jónína Eyjólfsdóttir | 3543 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Sonur Snæbjarnar í Hergilsey, Kristján, kom við í Flatey og rétt áður en hann fór af stað hitti hann | Jónína Eyjólfsdóttir | 3544 |
02.01.1967 | SÁM 86/873 EF | Snæbjörn bjó í Hergilsey. Hann kunni vel við sig nálægt sjónum og ferðaðist mikið þegar hann var orð | Jónína Eyjólfsdóttir | 3545 |
02.01.1967 | SÁM 86/873 EF | Oddur Hjaltalín var læknir. Guðrún var dóttir hans og átti hún danska móður. Henni fannst gaman að l | Jónína Eyjólfsdóttir | 3546 |
02.01.1967 | SÁM 86/873 EF | Rabb um byggðina í Flatey og mataræði þar | Jónína Eyjólfsdóttir | 3547 |
02.01.1967 | SÁM 86/873 EF | Talað var um að álagablettir hafi verið í Látrum. Örnefni eru í Flatey og má þar nefna Útburðarstein | Jónína Eyjólfsdóttir | 3548 |
02.01.1967 | SÁM 86/873 EF | Sveinn Níelsson ásamt fleirum lentu einu sinni í því að vera bátslausir upp á einu skeri. Þeir voru | Jónína Eyjólfsdóttir | 3549 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Ekki voru sögur um aðra drauga en Gerðamóra. Í Dölunum voru sögur af Sólheimamóra. Mann heimildarman | Jónína Eyjólfsdóttir | 3542 |
11.04.1967 | SÁM 88/1562 EF | Eitthvað var trúað á huldufólk þegar heimildarmaður var að alast upp. Oddur Hjaltalín var læknir. Ei | Jónína Eyjólfsdóttir | 4516 |
11.04.1967 | SÁM 88/1562 EF | Oddur Hjaltalín var læknir. Um hann voru sagðar margar sögur og nokkrar eru til á prenti. | Jónína Eyjólfsdóttir | 4517 |
11.04.1967 | SÁM 88/1562 EF | Mann heimildarmanns dreymdi Gerðarmóra ef einhver kom frá Gerðunum. Hann var í mórauðri úlpu og með | Jónína Eyjólfsdóttir | 4518 |
11.04.1967 | SÁM 88/1562 EF | Fólkið úr Gerðum gisti oft á Klausturhólum í Flatey og þá sást Gerðamóri oft vera að sniglast þar í | Jónína Eyjólfsdóttir | 4519 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Mann heimildarmanns dreymdi oft Gerðamóra áður en fólkið kom frá Gerðunum. Hann gerði aldrei neitt a | Jónína Eyjólfsdóttir | 4520 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Heimildarmaður er spurður hvort að hann kannist við það að menn hafi fundið það á lyktinni ef að dra | Jónína Eyjólfsdóttir | 4521 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Ekki hafði heimildarmaður heyrt minnst á snakka og tilbera. Hún sagðist hinsvegar hafa lesið það í þ | Jónína Eyjólfsdóttir | 4522 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Heimildarmaður heyrði ekki talað um skötumóður né um neitt sem kom úr sjó. Heimildarmaður var alltaf | Jónína Eyjólfsdóttir | 4523 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Heimildarmaður veit ekki hvernig Gerðarmóri var tilkominn. Erlendur var nafngreindur draugur sem hei | Jónína Eyjólfsdóttir | 4524 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Maður heimildarmanns var mikill draumamaður. En aldrei dreymdi heimildarmann neitt sérstakt en mann | Jónína Eyjólfsdóttir | 4525 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Vissir draumar voru fyrir vissu veðri. Það sem var hvítt á litinn var fyrir snjókomu. Hey var fyrir | Jónína Eyjólfsdóttir | 4526 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Saga af Ingimundi Jónssyni og draumi hans; fjarsýni. Ingimundar bjó í Flatey. Eitt sinn var verið að | Jónína Eyjólfsdóttir | 4527 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Feigðarboðar | Jónína Eyjólfsdóttir | 4528 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Samtal | Jónína Eyjólfsdóttir | 4529 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Eitt sinn voru miklir erfiðleikar hjá kaupmanni, manni heimildarmanns. Það var aflaleysi og verðfall | Jónína Eyjólfsdóttir | 4530 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014