Bjarni Sigvaldason 17.08.1824-17.05.1883

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1850 með 1. einkunn. Lauk prófi úr prestaskóla 1852. Fékk Dýrafjarðarþing 9. apríl 1853, Lund 18. febrúar 1864 og loks Stað í Steingrímsfirði 22. júlí 1875 og hélt til æviloka. Fékk Setberg sama ár en fór ekki þangað. Prófastur í Strandasýslu frá 1881 til æviloka. Sýslunefndarmaður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 191. </p>

Staðir

Sandakirkja Prestur 09.04. 1853-1864
Lundur Prestur 18.02. 1864-1875
Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði Prestur 22.07. 1875-1864

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.07.2015