Halldór Bjarnason -1648

Prestur. Var orðinn prestur 9. september 1625, líklega aðstoðarprestur hjá föður sínum, fékk prestakallið eftir hann 1636.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 244.

Staðir

Selárdalskirkja Aukaprestur 17.öld-1636
Selárdalskirkja Prestur 1636-1648

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.06.2015