Olga Sigurðardóttir (Olga Solveig Aðalbjörg Sigurðardóttir) 03.06.1913-12.11.2003

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

45 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.04.1972 SÁM 91/2459 EF Kona í Unaðsdal á Snæfjallaströnd var sótt til huldukonu í barnsnauð, hún fór um hana höndum og barn Olga Sigurðardóttir 14358
13.04.1972 SÁM 91/2459 EF Heimildarmaður minnist þess að hafa oft séð ljós í Skollaborg í Hnífsdal. Það var eins og fólk væri Olga Sigurðardóttir 14359
13.04.1972 SÁM 91/2459 EF Álagajörðin Kálfadalur fyrir utan Bolungarvík, þar mátti enginn búa lengur en í 10 ár, þá kæmi eitth Olga Sigurðardóttir 14360
13.04.1972 SÁM 91/2459 EF Heimildarmaður er sannfærður um tilvist huldufólks, er fullviss um að það sé til enn þótt minna beri Olga Sigurðardóttir 14361
13.04.1972 SÁM 91/2459 EF Um snjóflóðið í Hnífsdal 1910 þegar fórust 22 manns. Faðir heimildarmanns átti heima í ysta húsinu í Olga Sigurðardóttir 14362
13.04.1972 SÁM 91/2459 EF Draumur heimildarmanns fyrir slysinu við Mýrar, þegar Pourquoi pas? fórst Olga Sigurðardóttir 14363
13.04.1972 SÁM 91/2459 EF Draumur heimildarmanns fyrir ævi þeirra systra Olga Sigurðardóttir 14364
13.04.1972 SÁM 91/2459 EF Sálfarir heimildarmanns, sér sjálfa sig liggjandi á gólfi. Hún missti móður sína 16 ára gömul, dó fr Olga Sigurðardóttir 14365
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Ári eftir að systir heimildarmanns dó kemur látin móðir þeirra fram í draumi, fer út með heimildarma Olga Sigurðardóttir 14366
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Draumur heimildarmanns um föður sinn og bróður fyrir húsnæði. Dreymir fyrir lóðum, önnur er afgirt e Olga Sigurðardóttir 14367
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Heimildarmaður lýsir því hvernig faðir hennar birtist móður hennar í draumi og sagði að honum þætti Olga Sigurðardóttir 14368
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Látnir foreldrar heimildarmanns fylgja þeim börnum í gegnum lífið og koma skilaboðunum áleiðis í dra Olga Sigurðardóttir 14369
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Rabb við heimildarmann um drauma og sálfarir hennar. Hún segist aldrei fyrr hafa sagt frá sálförum s Olga Sigurðardóttir 14370
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Draumur fyrir sjóhrakningum á Djúpi. Föður heimildarmanns dreymdi draum um að eitthvað kæmi fyrir si Olga Sigurðardóttir 14371
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Í Hnífsdal var alltaf saltaður fiskur, hertur og þurrkaður. Fluttur á stórum bátum sem fluttu fiskin Olga Sigurðardóttir 14372
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Sagt frá því þegar Þormóður rammi fórst, en allir björguðust. Bræður heimildarmanns var á skipinu. B Olga Sigurðardóttir 14373
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Þegar móðir heimildarmanns lá banaleguna á spítalanum á Ísafirði voru bræður hennar á togara í Reykj Olga Sigurðardóttir 14374
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Heimildarmaður segir það skrítnasta hafa verið að einn daginn þegar hún kom til móður sinnar sagðist Olga Sigurðardóttir 14375
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Spá álfkonu fyrir ætt heimildarmanns. Álfkonan sagði við ömmu heimildarmanns að hún gæti gefið henni Olga Sigurðardóttir 14376
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Dreymir fyrir giftingu sinni: Þegar heimildarmaður var í húsi sínu í Hnífsdal dreymir hana að hún fa Olga Sigurðardóttir 14518
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Vitjað nafns. Þegar móðir heimildarmanns lá á sæng að áttunda barni, sem var drengur, finnst henni k Olga Sigurðardóttir 14519
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Bjarni, sonur viðmælanda, giftist og á þrjá drengi. Þegar konan hans er komin að því að eiga fjórða Olga Sigurðardóttir 14520
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Móður dreymdi konu sem bað um nafn en henni líkaði ekki nafnið og vildi ekki láta hana heita því. Þe Olga Sigurðardóttir 14521
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Vitjað er nafns hjá dóttur viðmælanda og sú framliðna hélt síðan verndarhendi yfir drengnum sem hét Olga Sigurðardóttir 14522
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Dauði ömmu heimildarmanns. Heimildarmaður hittir konu sem rifjar upp draum sinn um ömmu hans. Að hen Olga Sigurðardóttir 14523
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Umhyggja látinna ættingja. Móðir heimildarmanns hefur verið dáin í mörg ár en alltaf látið þau vita Olga Sigurðardóttir 14524
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Rætist úr húsnæðisleysi Olga Sigurðardóttir 14525
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Dóttur heimilamanns dreymir látinn mann sem vill sækja hana. Þetta hefur verið draumur en dótturinni Olga Sigurðardóttir 14526
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Gunnlaug dreymir fyrir hve lengi þau verði í íbúð: fer í draumi upp á háaloft og sér manneskju koma Olga Sigurðardóttir 14527
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Rabb um drauma; dætur heimildarmans eru draumspakar og fá leiðsögn í draumum. Það sem er horfið frá Olga Sigurðardóttir 14528
09.05.1972 SÁM 91/2473 EF Draumur um bjartari framtíð; farið var með mann heimildarmanns yfir hóla og hæðir og sýnt fram á að Olga Sigurðardóttir 14529
09.05.1972 SÁM 91/2473 EF Endurminningar frá Siglufirði og Reykjavík Olga Sigurðardóttir 14530
09.05.1972 SÁM 91/2473 EF Vísa með sögn: Þegar ég kem Æðey að. Allir áttu griðastað í Æðey, þurfalingar og fátækir. Einu sinni Olga Sigurðardóttir 14531
09.05.1972 SÁM 91/2473 EF Undarlegur atburður við húskveðju Rósinkars bónda: Allur skarinn af æðarkollum raðar sér allt í krin Olga Sigurðardóttir 14532
01.11.1984 SÁM 93/3442 EF Um æskuheimilið sem var ysta húsið í Hnífsdal, og fyrirboða um slysfarir Olga Sigurðardóttir 40599
01.11.1984 SÁM 93/3442 EF Olga segir frá óútskýranlegum fyrirbærum sem hafa forðað stórslysum í fjölskyldunni. Olga Sigurðardóttir 40600
01.11.1984 SÁM 93/3442 EF Olga segir frá draumum sem hún segir beri skilaboð að handan. Olga Sigurðardóttir 40601
01.11.1984 SÁM 93/3442 EF Olga segir mikla sögu af dóttur sinni og lífsreynslu hennar í sambandi við barneignir Olga Sigurðardóttir 40602
01.11.1984 SÁM 93/3442 EF Olga segir frá foreldrum sínum, trúfestu þeirra og draumspeki. Olga Sigurðardóttir 40603
01.11.1984 SÁM 93/3443 EF Olga ræðir um draumspeki í ætt sinni, og segir frá ömmu sinni, sem birtist henni í draumi reglulega. Olga Sigurðardóttir 40604
01.11.1984 SÁM 93/3443 EF Olga segir af ættum sínum og ævi sinni, söngáhuga og fleiru. Olga Sigurðardóttir 40605
01.11.1984 SÁM 93/3444 EF Olga heldur áfram að segja frá söngáhuga sínum og hvað söngurinn hefur verið henni mikilvægur, sérst Olga Sigurðardóttir 40606
01.11.1984 SÁM 93/3444 EF Um merkingu nafna í draumi; Olga segir síðan frá afa sínum sem var forn í sér og ekki allra Olga Sigurðardóttir 40607
01.11.1984 SÁM 93/3444 EF Um kveðskap og vísur sem heimildarmaður lærði í æsku; afi fór oft með sálma; amma með þulur Olga Sigurðardóttir 40608
01.11.1984 SÁM 93/3444 EF Olga segir meira af ömmu sinni og lífsbaráttu hennar, og rifjar svo upp mataræðið á heimilinu þegar Olga Sigurðardóttir 40609

Tengt efni á öðrum vefjum

Húsfreyja

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 16.03.2017