Þórður Þorsteinsson 24.02.1754-28.02.1819

<p>Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1775 með heldur góðum vitnisburði. Vígðist sem aðstoðarprestur að Borgarþingum 10. júní 1787. Varð sama ár aðstoðarprestur í Hítarnesi og fékk Hvamm í Norðurárdal 29. apríl 1797 og var þar til æviloka en andaðist í Dalsmynni. Hann var jafnan heilsuveill og mjög fátækur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 125. </p>

Staðir

Borgarkirkja Aukaprestur 10.06.1787-1787
Hítarneskirkja Aukaprestur 1787-1787
Hvammskirkja Prestur 29.04.1797-1819

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.09.2014