Árni Gíslason 1549-23.12.1621

Varð prestur í Holti undir Eyjafjöllum 1572 og var þar til dauðadags. Hann var talinn einn heldri klerka í Skálholtsbiskupsdæmi og prófastur um hríð.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 42.

Staðir

Holtskirkja undir Eyjafjöllum Prestur 1572-1621

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.01.2014