Ólafur Árnason Vídalín 17.öld(1692)-08.1725

Óvígður prestur. Stúdent frá Hólaskóla um 1710. Var heyrari í Skálholti 1714-20. Fékk Bergstaði 18. júní 1825 og fluttist þangað um vorið en andaðist áður en hann var vígður. Fékk gott orð en þótti drykkfelldur til muna.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 28.

Staðir

Bergsstaðakirkja Prestur 18.06.1725-08.1725

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.07.2016