Ólöf Jónsdóttir 11.10.1874-16.03.1972

<p>Hún var fædd að Keisbakka á Skógarströnd í Snæfellsnessýslu. Foreldrar hennar voru hjónin Marta Sigríður Jónsdóttir, prests Benediktssonar frá Hrafnseyri og Jón Guðmundsson trésmiður og bóndi á Keisbakka, Vigfússonar, hreppstjóra á Bílduhóli á Skógarströnd.</p> <p>Aðeins ársgömul missti Ólöf móður sína, en hún var yngst systkina sinna, og var hún tekin í fóstur af ágætishjónum á Emmubergi á Skógarströnd, þeim Jóni Jónssyni skáldi og konu hans Guðrúnu. Hefir Ólöf lýst uppvexti sínum og lífi á þessum árum í viðtölum, sem birzt hafa í Lesbók Morgunblaðsins oftar en einu sinni, á tímamótum í ævi hennar …</p> <p align="right">Úr minningargrein í Morgunblaðinu 23. mars 1972, bls. 22.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

375 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.01.1968 SÁM 89/1784 EF Segir frá foreldrum sínum og ættmennum Ólöf Jónsdóttir 6752
08.01.1968 SÁM 89/1784 EF Segir frá fósturforeldrum sínum Ólöf Jónsdóttir 6753
08.01.1968 SÁM 89/1784 EF Sagt frá skáldskap Jóns Jónssonar og Guðrúnar Jónsdóttur. Þau voru mjög fróð. Systir hans var alltaf Ólöf Jónsdóttir 6754
08.01.1968 SÁM 89/1784 EF Vísur eftir Jón Jónsson og systur hans: Gamli fellur siður sá Ólöf Jónsdóttir 6755
08.01.1968 SÁM 89/1784 EF Um hjónin Jón Jónsson og Guðrúnu Jónsdóttur. Þau köstuðu oft fram lausavísum bæði í gamli sem og alv Ólöf Jónsdóttir 6756
08.01.1968 SÁM 89/1784 EF Sagt frá sögum sem sagðar voru og lesnar á Emmubergi Ólöf Jónsdóttir 6757
08.01.1968 SÁM 89/1784 EF Álagablettur á Emmubergi. Heimildarmaður segir að það hafi lítið verið trúað á huldufólk. Fólk var a Ólöf Jónsdóttir 6758
08.01.1968 SÁM 89/1784 EF Val á sögum og lestrarefni Ólöf Jónsdóttir 6759
08.01.1968 SÁM 89/1784 EF Fóstri heimildarmanns og stjörnuskoðun hans. Hann hafði gaman af því að kenna börnunum að þekkja stj Ólöf Jónsdóttir 6760
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Fóstri heimildarmanns og stjörnuskoðun hans. Hann hafði gaman af því að kenna börnunum að þekkja stj Ólöf Jónsdóttir 6761
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Einu sinni bilaði strokkurinn hjá fóstru heimildarmanns. Var fóstrinn beðinn um aðstoð í ljóðaformi; Ólöf Jónsdóttir 6762
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Um sögur Ólöf Jónsdóttir 6763
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Sungið, kveðið, ráðnar gátur, leikið á langspil Ólöf Jónsdóttir 6764
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Lýsing á langspilinu og því hvernig leikið var á það Ólöf Jónsdóttir 6765
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Saga um Ísólf Pálsson. Einu sinni gisti hann heima hjá heimildarmanni. Hann hafði verið samferða pós Ólöf Jónsdóttir 6766
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Langspil, dans og Ingimundur fiðla; spilað undir rímnalög í gamni Ólöf Jónsdóttir 6767
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Að kveða undir Ólöf Jónsdóttir 6768
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Bóklestur Ólöf Jónsdóttir 6769
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Um kveðskap; Kristján prófastur hermdi eftir Ólöf Jónsdóttir 6770
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Fóstri heimildarmanns var mjög málvandur Ólöf Jónsdóttir 6771
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Gátur og ráðningar Ólöf Jónsdóttir 6772
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Spurt um menn sem fóru um. Heimildarmaður man ekki eftir mörgum sem flökkuðu. Kristján ferðaðist um, Ólöf Jónsdóttir 6773
08.01.1968 SÁM 89/1785 EF Um hagleik fóstra heimildarmanns og mannkosti. Hann orti erfiljóð og skrautritaði það síðan á heila Ólöf Jónsdóttir 6774
08.01.1968 SÁM 89/1786 EF Um hagleik fóstra heimildarmanns og mannkosti. Hann orti erfiljóð og skrautritaði það síðan á heila Ólöf Jónsdóttir 6775
08.01.1968 SÁM 89/1786 EF Kristján var flakkari og heimildarmaður veit ekki hvaðan hann var. Hann var kallaður Kristján prófas Ólöf Jónsdóttir 6776
08.01.1968 SÁM 89/1786 EF Kveðskapur, Norðlendingar á ferð Ólöf Jónsdóttir 6777
08.01.1968 SÁM 89/1786 EF Vestlendingar, kvæðamenn; góðir lesarar Ólöf Jónsdóttir 6778
08.01.1968 SÁM 89/1786 EF Húslestrar og húslestrarbækur Ólöf Jónsdóttir 6779
09.01.1968 SÁM 89/1786 EF Fóstri heimildarmanns setti upp vindhana og einnig myllu í bæjarlækinn. Hann byggði bæinn árið 1884 Ólöf Jónsdóttir 6780
09.01.1968 SÁM 89/1786 EF Samtal um þulur og Grýlukvæði Ólöf Jónsdóttir 6781
09.01.1968 SÁM 89/1786 EF Viðhorf til skáldskapar Ólöf Jónsdóttir 6782
09.01.1968 SÁM 89/1786 EF Segist hafa lært slitur úr Grýluþulum Ólöf Jónsdóttir 6783
09.01.1968 SÁM 89/1786 EF Grýla fór með garði Ólöf Jónsdóttir 6784
09.01.1968 SÁM 89/1786 EF Gátur og kveðist á Ólöf Jónsdóttir 6785
09.01.1968 SÁM 89/1786 EF Hver er sú kona heima falin Ólöf Jónsdóttir 6786
09.01.1968 SÁM 89/1786 EF Gátur Ólöf Jónsdóttir 6787
09.01.1968 SÁM 89/1786 EF Dansar Ólöf Jónsdóttir 6788
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Dansar Ólöf Jónsdóttir 6789
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Útreiðar Ólöf Jónsdóttir 6790
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Harmoníka, munnharpa og greiða Ólöf Jónsdóttir 6791
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Orgel og ný lög Ólöf Jónsdóttir 6792
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Spurt um gömul kvæði Ólöf Jónsdóttir 6793
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Bækur með ljóðum Ólöf Jónsdóttir 6794
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Vinsæl kvæði, talin upp nokkur 19. aldar ljóð Ólöf Jónsdóttir 6795
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Spurt um dansleiki; Jörfagleði. Heimildarmaður heyrði ekki minnst á aðra dansleiki en Jörfagleði. Á Ólöf Jónsdóttir 6796
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Brúðkaupsveislur og dans Ólöf Jónsdóttir 6797
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Upphaf að kvæði brúðhjónanna Sigurdörs og Sigurlínar: Hjör minn hvað hef ég að bjóða Ólöf Jónsdóttir 6798
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Rætt um veðurspár. Heimildarmaður segir að menn hafi tekið mið af merkisdögum til að spá fyrir um hv Ólöf Jónsdóttir 6835
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Oft gerði hret í kringum sumardaginn fyrsta, einnig um hvítasunnu. Heimildarmaður hafði ekki heyrt o Ólöf Jónsdóttir 6836
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Dægrastytting í rökkrinu; lestur og ljóð, dægradvöl og gestaþraut, tafl og spil á jólunum Ólöf Jónsdóttir 6837
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Engum datt í hug að spila á sunnudögum, alltaf nóg annað að gera. Spilað á jólunum og síðast á þrett Ólöf Jónsdóttir 6838
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Kotra, manntafl, mylla og refskák; fóstri smíðaði taflmennina; lýsing á gestaþraut Ólöf Jónsdóttir 6839
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Gáta; Áðan sá ég úti þann; Hermdu mér hvað heitir fuglinn harðnefjaði; Sætan átti sigldan garp Ólöf Jónsdóttir 6840
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Dægradvöl, lýst hvernig hún var búin til Ólöf Jónsdóttir 6841
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Gestaþraut Ólöf Jónsdóttir 6842
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Kveðist á; Komdu nú að kveðast á; vísurnar voru iðulega kveðnar Ólöf Jónsdóttir 6843
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Kvæðalög og bragarhættir Ólöf Jónsdóttir 6844
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Rætt um sléttubandavísur og hvort nota mátti þær oftar en einu sinni þegar kveðist var á. Ólöf kann Ólöf Jónsdóttir 6846
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Gamansögur um Guðbrand ríka í Hólmlátri. Hann var ekki talinn gáfumaður en hann hafði lag á því að e Ólöf Jónsdóttir 6847
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Afkomendur Guðbrands ríka í Hólmlátri. Hann átti marga afkomendur. Sonur hans var myndarmaður og góð Ólöf Jónsdóttir 6848
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Bændur í Öxney. Jóhann skáld var afi Jónasar í Öxney. Heimildarmaður man ekki neinar sögur af honum. Ólöf Jónsdóttir 6849
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Kristján í Geitarey var velþekktur maður. Hann fluttist til Ameríku. Þegar hann var kominn þangað og Ólöf Jónsdóttir 6850
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Kom ég að regni Ólöf Jónsdóttir 6851
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Eitt sinn hittust oddar tveir Ólöf Jónsdóttir 6852
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Endurminningar um eyjamenn. Heimildarmaður segist hafa séð eyjamennina helst við kirkju því að þeirr Ólöf Jónsdóttir 6853
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Sagt frá dægradvöl Ólöf Jónsdóttir 6926
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Eitt sinn hittust oddar tveir; Sá ég sitja segg; Margt er það í vettling manns; nokkrar algengar gát Ólöf Jónsdóttir 6927
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Tíu toga fjóra Ólöf Jónsdóttir 6928
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Samtal og endurtekning á gátum Ólöf Jónsdóttir 6929
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Hagmælska á heimili fóstru hennar og fóstra Ólöf Jónsdóttir 6930
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Þorleifur í Bjarnarhöfn, lækningar hans og fjarskyggni. Systir fóstra heimildarmanns fór einu sinni Ólöf Jónsdóttir 6931
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Samtal um Þorleif í Bjarnarhöfn og Eggert á Vogsósum. Heimildarmaður heyrði ekkert talað um það að Þ Ólöf Jónsdóttir 6932
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Sagt frá mönnum úr eyjunum. Reynslan er sannleikur sagði maður að nafni Jón Repp. Eyjarnar voru eins Ólöf Jónsdóttir 6933
16.01.1968 SÁM 89/1796 EF Sagt frá mönnum úr Breiðafjarðareyjum. Fjöldi manna þaðan voru hagyrðingar og skáld. Einn maður var Ólöf Jónsdóttir 6934
16.01.1968 SÁM 89/1796 EF Sagt frá Þormóði í Vaðstakksey. Það var eitt sinn þegar þau hjónin voru ein í eyju að konan lagðist Ólöf Jónsdóttir 6935
16.01.1968 SÁM 89/1796 EF Samtal Ólöf Jónsdóttir 6936
16.01.1968 SÁM 89/1796 EF Jón Skoreyingur. Heimildarmaður sagðist ekki hafa heyrt neinar sögur um hann. Ólöf Jónsdóttir 6937
16.01.1968 SÁM 89/1796 EF Margir íbúar Breiðarfjarðaeyja þóttu ýkja sögur sínar. Bókin Kaldur á köflum, er eitt dæmi um það. H Ólöf Jónsdóttir 6938
16.01.1968 SÁM 89/1796 EF Hákon í Brokey var ágætis hagyrðingur. Hann fór víða um. Ólöf Jónsdóttir 6939
16.01.1968 SÁM 89/1796 EF Sagt frá heimilislausri fjölskyldu og lestrarkennslu Ólöf Jónsdóttir 6940
16.01.1968 SÁM 89/1796 EF Pósturinn Sumarliði og pósturinn Jón. Þeir fóru langar landleiðir með póstinn. Jón var kallaður hrey Ólöf Jónsdóttir 6941
16.01.1968 SÁM 89/1796 EF Samtal; Engu þakka þér ég vil Ólöf Jónsdóttir 6942
10.04.1968 SÁM 89/1880 EF Um Þormóð kraftaskáld í Gvendareyjum. Hann orti vísu þegar hann bjó í eyjunum. Kona hans átti barn e Ólöf Jónsdóttir 8022
10.04.1968 SÁM 89/1880 EF Álagablettur. Víðirunni var í klettaurð. Heimildarmaður segir þó ekkert nánar frá honum. Ólöf Jónsdóttir 8023
10.04.1968 SÁM 89/1880 EF Lestrarefni og uppeldi; ljóð og ljóðagerð á heimili fóstra heimildarmanns Ólöf Jónsdóttir 8024
10.04.1968 SÁM 89/1880 EF Þorleifur læknir í Bjarnarhöfn. Heimildarmaður heyrði nokkrar sögur um hann. Föðursystir heimildarma Ólöf Jónsdóttir 8025
10.04.1968 SÁM 89/1881 EF Frásögn af Þorleifi í Bjarnarhöfn og fjarskyggni hans. Hann var mjög skyggn og gat séð í gegnum holt Ólöf Jónsdóttir 8026
10.04.1968 SÁM 89/1881 EF Samtal Ólöf Jónsdóttir 8027
10.04.1968 SÁM 89/1881 EF Huldufólk í Emmubergi. Berg stendur fyrir ofan bæinn en heimildarmaður varð þó aldrei vör við hulduf Ólöf Jónsdóttir 8028
10.04.1968 SÁM 89/1881 EF Huldufólkssaga: Fólkið í Klettbæ. Foreldrar Jóns fóru til kirkju en Jón var heima við. Sá hann þá hv Ólöf Jónsdóttir 8029
10.04.1968 SÁM 89/1881 EF Saga af skrímsli. Krakkarnir á Hólmlátri sáu skrímsli í innra vatninu þar. Sumir trúðu því en aðrir Ólöf Jónsdóttir 8030
10.04.1968 SÁM 89/1881 EF Öfuguggi. Heimildarmaður heyrði talað um ögugugga en ekki í vötnum nálægt henni. Ólöf Jónsdóttir 8031
10.04.1968 SÁM 89/1881 EF Flyðrumæður og skötumæður. Heimildarmaður heyrði ekki talað um flyðrumæður en heyrði nefnt skötumæðu Ólöf Jónsdóttir 8032
24.04.1968 SÁM 89/1887 EF Harðindin voru erfið fyrir alla. Heimildarmaður segir að húsakynnin sem að séu núna til í dag hafi e Ólöf Jónsdóttir 8097
24.04.1968 SÁM 89/1887 EF Langur vinnudagur og mikil vinna Ólöf Jónsdóttir 8098
24.04.1968 SÁM 89/1887 EF Ullarvinnan; háttatími kl. 22-23; litun Ólöf Jónsdóttir 8099
03.05.1968 SÁM 89/1893 EF Sagan af manninum sem kom að drekka. Maður kom að bæ einum og það var siður að spyrja fólk hvað það Ólöf Jónsdóttir 8166
03.05.1968 SÁM 89/1893 EF Viðhorf til ljóða Ólöf Jónsdóttir 8167
03.05.1968 SÁM 89/1893 EF Systkini af Bláfeldarætt. Af þeirra ætt er Bjartmarsfólkið og fleiri. Heimildarmaður telur upp fólk Ólöf Jónsdóttir 8168
03.05.1968 SÁM 89/1893 EF Hjátrú og álagablettir. Heimildarmaður heyrði talað um þetta en það fylgdi því ekki mikil trú. Heimi Ólöf Jónsdóttir 8169
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Álagablettur var á æskuheimili heimildarmanns. Það var víðirunni í einu berginu. Sumir voru að stela Ólöf Jónsdóttir 8170
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Minningar Ólöf Jónsdóttir 8171
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Ættingjar heimildarmanns Ólöf Jónsdóttir 8172
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Eitt sinn gisti maður að norðan sem var Nikulás á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Honum varð tíðrætt um Ólöf Jónsdóttir 8173
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Minningar Bergljótar, eða móður hennar. Hún sagði heimildarmanni frá ýmsu því að hún var fróð kona. Ólöf Jónsdóttir 8174
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Það er algengt að fólk vitji nafns. Það þótti sjálfsagt að það væri látið heita eftir því sem verið Ólöf Jónsdóttir 8175
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Að kveðast á og syngja alls konar kvæði; bókakostur heimilisins og falleg kvæði Ólöf Jónsdóttir 8176
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Söngur og lög; sungið á Grallarann eftir nótum; nefndir nokkrir ættingjar heimildarmanns sem voru sö Ólöf Jónsdóttir 8177
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Langspil Ólöf Jónsdóttir 8178
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Spurt um nokkur ljóð og lög Ólöf Jónsdóttir 8179
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Dans í veruleika og í sögum. Heimildarmaður veit ekki hvort það var mikið dansað en eitthvað var um Ólöf Jónsdóttir 8180
03.05.1968 SÁM 89/1895 EF Vals, skottís, hoppsa, galopade, polki og vaðmálsdans; um danslög Ólöf Jónsdóttir 8181
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Kvæði eftir fóstra heimildarmanns og systur hans: Drómundur öslar Ólöf Jónsdóttir 8229
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Kvæði eftir fóstra heimildarmanns og systur hans: Fákar þá renna sem flugur af álmi Ólöf Jónsdóttir 8230
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Sagnir af fóstra heimildarmanns og fóstru og vísnagerð; Í röðum rollur feta Ólöf Jónsdóttir 8231
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Um fóstra heimildarmanns; Þú litli fugl sem lífið elskar veika Ólöf Jónsdóttir 8232
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Vísur eftir fóstra heimildarmanns. Um rjúpuna: Fagur ertu fuglinn minn; Um sólskríkjuna: Segir frið Ólöf Jónsdóttir 8233
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Um fóstra og fóstru; Lífið oft af litlu gleðst; Faðir minn í faðminn þinn Ólöf Jónsdóttir 8234
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Hagyrðingar voru margir við Breiðafjörð. Jónas Gíslason var ekki nefndur skáld. Hákon var hagyrðingu Ólöf Jónsdóttir 8235
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Hannes stutti og Símon dalaskáld. Hannes kallaði sig dalaskáld líkt og Símon. Þeir ortu ýmislegt, rí Ólöf Jónsdóttir 8236
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Jóhann í kofanum. Heimildarmaður kunni eina vísu eftir hann. Hann var fátækur og bjó í íbúð sem að h Ólöf Jónsdóttir 8237
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Jónas orti um Ingveldi húsfreyju á Narfeyri: Bæði sníður breitt og sítt; Jóhann í kofanum svaraði þá Ólöf Jónsdóttir 8238
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Þannig getur fræði flutt Ólöf Jónsdóttir 8239
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Kristný var hagorð kona. Hún bjó á Ósi. Hún orti smávísur heima fyrir. Fleiri konur voru svona líka. Ólöf Jónsdóttir 8240
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Fóstri heimildarmanns kom inn og sló fram fyrriparti og bað Hannes stutta að botna. Það tók hann all Ólöf Jónsdóttir 8241
29.05.1968 SÁM 89/1901 EF Tvær vísur eftir Hannes stutta og tildrög þeirra: Hérna koma hlaupandi; Kálgarð nagar heiðurshross Ólöf Jónsdóttir 8242
29.05.1968 SÁM 89/1901 EF Vísur til Hannesar stutta eða um sjómennsku hans: Blessunin flýði blakkinn sjós í Bervíkinni Ólöf Jónsdóttir 8243
29.05.1968 SÁM 89/1901 EF Kvæði sem heimildarmaður telur að sé eftir Bólu-Hjálmar um Þorstein tól: Koffortið þetta með súrum s Ólöf Jónsdóttir 8244
29.05.1968 SÁM 89/1901 EF Vísur úr bændavísum úr Dölum, um séra Guðmund á Kvennabrekku og Katrínu konu hans: Brekku kvenna bes Ólöf Jónsdóttir 8245
29.05.1968 SÁM 89/1901 EF Séra Jakob á Sauðafelli var hagorður. Katrín var kona séra Guðmundar og hann var vel hagorður. Einu Ólöf Jónsdóttir 8246
29.05.1968 SÁM 89/1901 EF Séra Jakob með öflgum anda Ólöf Jónsdóttir 8247
29.05.1968 SÁM 89/1901 EF Heimildarmaður lærði margar vísur þegar hún var ung. Séra Jón Guttormsson hitti eitt sinn séra Jakob Ólöf Jónsdóttir 8248
29.05.1968 SÁM 89/1901 EF Sagt frá skemmtan af ljóðum Ólöf Jónsdóttir 8249
29.05.1968 SÁM 89/1901 EF Segir frá Lykladrengsrímu og fer með tvö vísubrot Ólöf Jónsdóttir 8250
29.05.1968 SÁM 89/1901 EF Hrakfallabálkur: Gekk mér fyrst að giftast illa; Kalla þeir mig kokkálstetur; Viku síðar ég var í sv Ólöf Jónsdóttir 8251
29.05.1968 SÁM 89/1901 EF Bækur og handrit á heimili heimildarmanns Ólöf Jónsdóttir 8252
29.05.1968 SÁM 89/1901 EF Lestur á kvöldin og lestraráhugi heimildarmanns Ólöf Jónsdóttir 8253
29.05.1968 SÁM 89/1901 EF Kveðskapur og kveðið undir Ólöf Jónsdóttir 8254
04.07.1968 SÁM 89/1922 EF Um uppskrifuð kvæði og vísur sem heimildarmaður á og fleira um söfnun Ólöf Jónsdóttir 8452
04.07.1968 SÁM 89/1922 EF Um búskap heimildarmanns á ýmsum stöðum Ólöf Jónsdóttir 8453
20.08.1968 SÁM 89/1930 EF Hermdu mér hvað heitir fuglinn harðnefjaði Ólöf Jónsdóttir 8543
20.08.1968 SÁM 89/1930 EF Gátur eftir fóstra heimildarmanns Ólöf Jónsdóttir 8544
20.08.1968 SÁM 89/1930 EF Uppeldi við erfiðar aðstæður Ólöf Jónsdóttir 8545
1963 SÁM 86/772 EF Passíusálmar: Stríðsmenn þá höfðu krossfest Krist Ólöf Jónsdóttir 27572
1963 SÁM 86/772 EF Passíusálmar: Kunningjar Kristí þá Ólöf Jónsdóttir 27573
1963 SÁM 86/772 EF Allt eins og blómstrið eina, vantar upphafið Ólöf Jónsdóttir 27574
1963 SÁM 86/772 EF Í Babýlon við vötnin ströng Ólöf Jónsdóttir 27575
1963 SÁM 86/772 EF Þig lofi allur englaher Ólöf Jónsdóttir 27576
1963 SÁM 86/772 EF Þig lofi allur englaher Ólöf Jónsdóttir 27577
1963 SÁM 86/772 EF Sagt frá tvísöng í veislum Ólöf Jónsdóttir 27578
1963 SÁM 86/772 EF Um kirkjusöng og klukknahringingar; Breiðabólstaður og Narfeyri; Pétur Pétursson biskup; gömlu lögin Ólöf Jónsdóttir 27579
1963 SÁM 86/772 EF Um tvísöng Ólöf Jónsdóttir 27580
1963 SÁM 86/773 EF Rætt um borðsálma sem voru til í ýmsum bókum og hafðir um hönd á heimilum Ólöf Jónsdóttir 27581
1963 SÁM 86/773 EF Sálmar í tvísöng og druslur; fleirraddaður söngur; vísnalög; minnst á Ísland farsældafrón Ólöf Jónsdóttir 27582
1963 SÁM 86/773 EF Langspil, faðir hennar átti leiðarvísi; lýsing á langspili; smíði langspila; Daði á Dröngum átti lan Ólöf Jónsdóttir 27583
1963 SÁM 86/773 EF Íslensk fiðla og útlendar Ólöf Jónsdóttir 27584
1963 SÁM 86/773 EF Jólaleikir, Eitt par fram fyrir ekkjumann, taldar stjörnurnar, skollaleikur, hlaupið í skarðið, skjó Ólöf Jónsdóttir 27585
1963 SÁM 86/773 EF Um dans Ólöf Jónsdóttir 27586
1963 SÁM 86/773 EF Pantleikur: Hver sem þennan leik vill leika; lýsing Ólöf Jónsdóttir 27587
1963 SÁM 86/773 EF Jólaleikur, lýsing Ólöf Jónsdóttir 27588
1963 SÁM 86/773 EF Sleifarleikur, lýsing Ólöf Jónsdóttir 27589
1963 SÁM 86/773 EF Eitt er það í eðli manns; Námsgáfunnar eign er ein Ólöf Jónsdóttir 27590
1963 SÁM 86/773 EF Að telja stjörnurnar, leiklýsing Ólöf Jónsdóttir 27591
1963 SÁM 86/773 EF Um rímur og heimilisskemmtanir Ólöf Jónsdóttir 27592
1963 SÁM 86/774 EF Um rímur og lestur; fóstri hennar var kvæðamaður og systir hans raulaði undir; kveðskapur nú á dögum Ólöf Jónsdóttir 27593
1963 SÁM 86/774 EF Meinum lýða valda vann (sléttubönd) Ólöf Jónsdóttir 27594
1963 SÁM 86/774 EF Jarpur skeiðar fljótur frár Ólöf Jónsdóttir 27595
1963 SÁM 86/774 EF Það er yndi þig að sjá Ólöf Jónsdóttir 27596
1963 SÁM 86/774 EF Vísur hlýðin víra dýr; samtal Ólöf Jónsdóttir 27597
1963 SÁM 86/774 EF Illa liggur á honum Ólöf Jónsdóttir 27598
1963 SÁM 86/774 EF Aldrei græt ég gengna stund; Tíminn mínar treinir ævistundir Ólöf Jónsdóttir 27599
1963 SÁM 86/774 EF Samtal um skáldskap Ólöf Jónsdóttir 27600
1963 SÁM 86/774 EF Grýlukvæði: Ekki linnir umferðum; samtal á milli Ólöf Jónsdóttir 27601
1963 SÁM 86/774 EF Samtal um heimildarmann og bókhneigð og sagt frá tóvinnu og fatagerð Ólöf Jónsdóttir 27602
1963 SÁM 86/774 EF Minnst á Guðmund Bergþórsson Ólöf Jónsdóttir 27603
1963 SÁM 86/774 EF Fagurt syngur svanurinn Ólöf Jónsdóttir 27604
1963 SÁM 86/774 EF Um ljóð Ólöf Jónsdóttir 27605
1963 SÁM 86/774 EF Lýsti sól stjörnustól, fyrst farið með og síðan sungið Ólöf Jónsdóttir 27606
1963 SÁM 86/774 EF Fagurt syngur svanurinn Ólöf Jónsdóttir 27607
1963 SÁM 86/774 EF Það mælti mín móðir Ólöf Jónsdóttir 27608
1963 SÁM 86/774 EF Samtal um lög Ólöf Jónsdóttir 27609
1963 SÁM 86/774 EF Ei glóir æ á grænum lauki Ólöf Jónsdóttir 27610
1963 SÁM 86/774 EF Líti ég um loftin blá Ólöf Jónsdóttir 27611
1963 SÁM 86/775 EF Samtal um kvæðið Líti ég um loftin blá Ólöf Jónsdóttir 27612
1963 SÁM 86/775 EF Samtal um vefnað og hannyrðir Ólöf Jónsdóttir 27613
1963 SÁM 86/775 EF Inngangur að því að Ólöf ætlar að syngja&nbsp;Líti ég um loftin blá Ólöf Jónsdóttir 27614
1963 SÁM 86/775 EF Líti ég um loftin blá Ólöf Jónsdóttir 27615
1963 SÁM 86/775 EF Samtal um kvæði Ólöf Jónsdóttir 27616
1963 SÁM 86/775 EF Gengið er nú það gjörðist fyrr Ólöf Jónsdóttir 27617
1963 SÁM 86/775 EF Talað um ýmis kvæði Ólöf Jónsdóttir 27618
1963 SÁM 86/775 EF Gengið er nú það gjörðist fyrr Ólöf Jónsdóttir 27619
1963 SÁM 86/775 EF Ef koss hjá mey þig fýsir fá Ólöf Jónsdóttir 27620
1963 SÁM 86/775 EF Hvert ertu farin hin fagra og blíða Ólöf Jónsdóttir 27621
1963 SÁM 86/775 EF Minnst á kvæði eftir Guðmund Bergþórsson Ólöf Jónsdóttir 27622
1963 SÁM 86/775 EF Sungið við litlu börnin Ólöf Jónsdóttir 27623
1963 SÁM 86/775 EF Bí bí og blaka; Bíum bíum bamba Ólöf Jónsdóttir 27624
1963 SÁM 86/775 EF Farðu að sofa Mangi minn Ólöf Jónsdóttir 27625
1963 SÁM 86/775 EF Við skulum ekki gráta; Við skulum lesa bænirnar Ólöf Jónsdóttir 27626
1963 SÁM 86/775 EF Senn er komið sólarlag Ólöf Jónsdóttir 27627
1963 SÁM 86/775 EF Kristur minn ég kalla á þig Ólöf Jónsdóttir 27628
1963 SÁM 86/775 EF Komdu til mín Kristur minn Ólöf Jónsdóttir 27629
1963 SÁM 86/775 EF Dagana alla drottinn minn Ólöf Jónsdóttir 27630
1963 SÁM 86/775 EF Gott er að treysta guð á þig Ólöf Jónsdóttir 27631
1963 SÁM 86/775 EF Samtal um vers Ólöf Jónsdóttir 27632
1963 SÁM 86/775 EF Samtal um hitt og þetta Ólöf Jónsdóttir 27633
1963 SÁM 86/775 EF Krunkar úti krummi í for Ólöf Jónsdóttir 27634
1963 SÁM 86/775 EF Krummi svaf í klettagjá Ólöf Jónsdóttir 27635
1963 SÁM 86/775 EF Lóan í flokkum flýgur Ólöf Jónsdóttir 27636
1963 SÁM 86/775 EF Stóð ég úti í tunglsljósi Ólöf Jónsdóttir 27637
1963 SÁM 86/775 EF Fuglinn í fjörunni Ólöf Jónsdóttir 27638
1963 SÁM 86/775 EF Stígur hún við stokkinn Ólöf Jónsdóttir 27639
1963 SÁM 86/776 EF Samtal um að stíga Ólöf Jónsdóttir 27640
1963 SÁM 86/776 EF Ró ró og ró ró, raulað í raun orðalaust Ólöf Jónsdóttir 27641
1963 SÁM 86/776 EF Ekki venja að hræða börnin á æskuheimili heimildarmanns hvorki á Grýlu, sóp né nauti; rætt um orðið Ólöf Jónsdóttir 27642
1963 SÁM 86/776 EF Spurt um ýmsar þulur og nefnd þula í tengslum við að kýrnar áttu að tala á þrettándanum. Upphafið á Ólöf Jónsdóttir 27643
1963 SÁM 86/776 EF Samtal um þulur og viðhorf til þeirra Ólöf Jónsdóttir 27644
1963 SÁM 86/776 EF Pabbi minn er róinn Ólöf Jónsdóttir 27645
1963 SÁM 86/776 EF Afi minn fór á honum Rauð Ólöf Jónsdóttir 27646
1963 SÁM 86/776 EF Pabbi minn er róinn Ólöf Jónsdóttir 27647
1963 SÁM 86/776 EF Spurt um þulur, án árangurs Ólöf Jónsdóttir 27648
1963 SÁM 86/776 EF Samhendur Ólöf Jónsdóttir 27649
1963 SÁM 86/776 EF Séð hef ég köttinn Ólöf Jónsdóttir 27650
1963 SÁM 86/776 EF Sögn um að maður hafi átt að yrkja tuttugu öfugmælavísur á einni nóttu sér til lífs Ólöf Jónsdóttir 27651
1963 SÁM 86/776 EF Samhendur Ólöf Jónsdóttir 27652
1963 SÁM 86/776 EF Samhendur: Oft er í önn mæði; Oft fer ull af ánum; Stöngin fylgir strokki (hendingarnar eru ekki í r Ólöf Jónsdóttir 27653
1963 SÁM 86/776 EF Nú er ég glaður á góðri stund; samtal um kvæðið Ólöf Jónsdóttir 27654
1963 SÁM 86/776 EF Nú er hann kominn á nýja bæinn; samtal um kvæðið Ólöf Jónsdóttir 27655
1963 SÁM 86/776 EF Þegar ég fór að mynda mann Ólöf Jónsdóttir 27656
1963 SÁM 86/776 EF Framandi kom ég fyrst að Grund Ólöf Jónsdóttir 27657
1963 SÁM 86/776 EF Samtal um kvæði: Ætli ég muni ekki þó árið mitt á Barði Ólöf Jónsdóttir 27658
1963 SÁM 86/776 EF Vorið langt verður oft dónunum Ólöf Jónsdóttir 27659
1963 SÁM 86/776 EF Kysstu mig hin mjúka mær Ólöf Jónsdóttir 27660
1963 SÁM 86/776 EF Farið með hluta úr kvæðinu sem hefst: Að byggðum seint mig bera eitt sinn náði, spjall inn á milli o Ólöf Jónsdóttir 27661
1963 SÁM 86/777 EF Áfram farið með Að byggðum seint mig bera eitt sinn náði, síðan raulað lag við upphaf kvæðisins Ólöf Jónsdóttir 27662
1963 SÁM 86/777 EF Séra Magnús settist upp á Skjóna Ólöf Jónsdóttir 27663
1963 SÁM 86/777 EF Raulað brot úr lagi Ólöf Jónsdóttir 27664
1963 SÁM 86/777 EF Sagt frá laginu við Óvinnanleg borg er vor guð; Ég vildi að sjórinn yrði að mjólk Ólöf Jónsdóttir 27665
1963 SÁM 86/777 EF Passíusálmar: Þeir sem að Kristí krossi senn; sagt frá laginu Ólöf Jónsdóttir 27666
1963 SÁM 86/777 EF Um grallarasöng Ólöf Jónsdóttir 27667
1963 SÁM 86/777 EF Passíusálmar: Pétur þar sat í sal Ólöf Jónsdóttir 27668
1963 SÁM 86/777 EF Passíusálmar: Stríðsmenn Krist úr kápu færðu Ólöf Jónsdóttir 27669
1963 SÁM 86/777 EF Passíusálmar: Stríðsmenn þá höfðu krossfest Krist Ólöf Jónsdóttir 27670
1963 SÁM 86/777 EF Passíusálmar: Upp upp mín sál Ólöf Jónsdóttir 27671
1963 SÁM 86/777 EF Um lögin við: Konung sem Davíð kenndi, Pílatus hafði prófað nú, Óvinnanleg borg er vor guð, Júdas í Ólöf Jónsdóttir 27672
1963 SÁM 86/777 EF Um Sigurð Breiðfjörð og Smámunina Ólöf Jónsdóttir 27673
1963 SÁM 86/777 EF Um Símon dalaskáld, hann var illa skrifandi; vísur eftir hann: Emmubergis bænum frá; Hjónabands úr h Ólöf Jónsdóttir 27674
1963 SÁM 86/777 EF Vísnaskipti séra Jakobs Guðmundssonar og Símonar dalaskálds: Séra Jakob með öflgum anda; Eldfjör Sím Ólöf Jónsdóttir 27675
1963 SÁM 86/777 EF Vísa um lambabyrgi sem Símon á að hafa ort 6 ára: Hér er kofinn hlýr og ofur mjúkur; fleira um Símon Ólöf Jónsdóttir 27676
1963 SÁM 86/777 EF Sagt frá Brynjólfi á Minnanúpi Ólöf Jónsdóttir 27677
1963 SÁM 86/777 EF Sagt frá Hannesi stutta og honum lýst, hann var snillingur í glímu Ólöf Jónsdóttir 27678
1963 SÁM 86/778 EF Sagt frá Hannesi stutta og honum lýst, hann var snillingur í glímu Ólöf Jónsdóttir 27679
1963 SÁM 86/778 EF Vísur um Hannes stutta: Blessaður flúði blakkinn sjós Ólöf Jónsdóttir 27680
1963 SÁM 86/778 EF Á hafsbotni sit ég og harma þig æ Ólöf Jónsdóttir 27681
1963 SÁM 86/778 EF Í rökkrinu Ólöf Jónsdóttir 27682
1963 SÁM 86/778 EF Kvöldvinnan og kvöldvökur: tóvinna, sögur, húslestur Ólöf Jónsdóttir 27683
1963 SÁM 86/778 EF Í rökkrinu: að geta gátur og kveðast á, lýsing Ólöf Jónsdóttir 27684
1963 SÁM 86/778 EF Lýsing á störfum dagsins, máltíðum og fleiru: mataræði, matargerð, verkfæri, sláturgerð, sláturhrísl Ólöf Jónsdóttir 27685
1963 SÁM 86/779 EF Kristsfiskur og meðferð hans; súrsuð kjöt- og fiskbein; súrsuð hrútasvið; meira um kristsfisk Ólöf Jónsdóttir 27686
1963 SÁM 86/779 EF Átmatur, kökur og smjör; malað rúgmjöl og bankabygg og bakstur á kökum; hveit; hlóðir og fýsir; hlóð Ólöf Jónsdóttir 27687
1963 SÁM 86/779 EF Jólabrauð og bakstur þeirra; hársáld, lummur, toppasykur, heimasmíðaður raspur, pönnukökur, kleinur, Ólöf Jónsdóttir 27688
1963 SÁM 86/779 EF Veislumatur: hangikjöt og kjöt steikt í tólg í potti; steikt á pönnu; bakað á ofnhellu Ólöf Jónsdóttir 27689
1963 SÁM 86/779 EF Eldstæði í húsum, skipsmaskínur Ólöf Jónsdóttir 27690
1963 SÁM 86/779 EF Störf dagsins Ólöf Jónsdóttir 27691
1963 SÁM 86/779 EF Miðdagsmatur; kaffi; hákarl og steiktur háfur; tros og kartöflur Ólöf Jónsdóttir 27692
1963 SÁM 86/779 EF Súrsaður hvalur; hvalrekinn 1881 og 1882; mislingar Ólöf Jónsdóttir 27693
1963 SÁM 86/779 EF Grasalækningar; um mislingana, hvalreka og siglingar Ólöf Jónsdóttir 27694
1963 SÁM 86/779 EF Askasmíði; fjögurra marka askar handa körlum, þriggja og tveggja handa konum Ólöf Jónsdóttir 27695
1963 SÁM 86/779 EF Spænir, hárgreiður, hagldir, sylgjur Ólöf Jónsdóttir 27696
1963 SÁM 86/779 EF Matartímar eftir árstíðum Ólöf Jónsdóttir 27697
1963 SÁM 86/780 EF Grautarmáltíð Ólöf Jónsdóttir 27698
1963 SÁM 86/780 EF Miðdagsmatur klukkan sex Ólöf Jónsdóttir 27699
1963 SÁM 86/780 EF Smíði drykkjarhorna og tóbaksbauka Ólöf Jónsdóttir 27700
1963 SÁM 86/780 EF Bollar, leirtau, lampaglös, spilkoma, gestaskálar, spænir og skeiðar Ólöf Jónsdóttir 27701
1963 SÁM 86/780 EF Saga um fína frú Ólöf Jónsdóttir 27702
1963 SÁM 86/780 EF Um mataræði: lundabaggar, hangikjöt á jólum, svið á nýári, reyktir lundabaggar og rauðmagi, gráslepp Ólöf Jónsdóttir 27703
1963 SÁM 86/780 EF Ullarvinna Ólöf Jónsdóttir 27704
1963 SÁM 86/780 EF Litli skattur Ólöf Jónsdóttir 27705
1963 SÁM 86/780 EF Spilkomur Ólöf Jónsdóttir 27706
1963 SÁM 86/780 EF Skyrgerð; hleypir, gerð hans; kæsir Ólöf Jónsdóttir 27707
1963 SÁM 86/780 EF Verkun á kjöti Ólöf Jónsdóttir 27708
1963 SÁM 86/780 EF Ostagerð; saltostur, mysuostur, seyddur ostur, millidrafli, kjúka Ólöf Jónsdóttir 27709
1963 SÁM 86/781 EF Mjólk í aski, sauðamjólk, drafli Ólöf Jónsdóttir 27710
1963 SÁM 86/781 EF Baunir og grautur Ólöf Jónsdóttir 27711
1963 SÁM 86/781 EF Kjötsúpa; kartöflurækt og garðrækt Ólöf Jónsdóttir 27712
1963 SÁM 86/781 EF Geymsla á grænmeti Ólöf Jónsdóttir 27713
1963 SÁM 86/781 EF Leirgerður; spurt um sálma og lög; farið með tvö vers: Vér biðjum þig, ó Kristur kær; Vér biðjum þig Ólöf Jónsdóttir 27714
1963 SÁM 86/781 EF Vér biðjum þig ó Jesú Krist Ólöf Jónsdóttir 27715
1963 SÁM 86/781 EF Brot úr lagi Ólöf Jónsdóttir 27716
1963 SÁM 86/781 EF Passíusálmar: Þeir sem að Kristí krossi senn Ólöf Jónsdóttir 27717
1963 SÁM 86/781 EF Passíusálmar: Postula kjöri Kristur þrjá Ólöf Jónsdóttir 27718
1963 SÁM 86/781 EF Passíusálmar: Pílatus herrann hæsta Ólöf Jónsdóttir 27719
1963 SÁM 86/781 EF Passíusálmar: Að kvöldi Júðar frá ég færi Ólöf Jónsdóttir 27720
1963 SÁM 86/781 EF Vangaveltur um sálmalag og kvæði sungið við það: Oft er hermanns örðug ganga Ólöf Jónsdóttir 27721
1963 SÁM 86/781 EF Oft er hermanns örðug ganga Ólöf Jónsdóttir 27722
1963 SÁM 86/781 EF Passíusálmar: Jesús gekk inn í grasgarð þann Ólöf Jónsdóttir 27723
1963 SÁM 86/782 EF Passíusálmar: Jesús gekk inn í grasgarð þann Ólöf Jónsdóttir 27724
1963 SÁM 86/782 EF Sama lag við Meðan Jesús það mæla var og Jesús gekk inn í grasgarð þann Ólöf Jónsdóttir 27725
1963 SÁM 86/782 EF Passíusálmar: Frelsarinn hvergi flýði Ólöf Jónsdóttir 27726
1963 SÁM 86/782 EF Leitar lengi að lagi en syngur svo Lausnarans lærisveinar Ólöf Jónsdóttir 27727
1963 SÁM 86/782 EF Passíusálmar: Talaði Jesú tíma þann Ólöf Jónsdóttir 27728
1963 SÁM 86/782 EF Passíusálmar: Þá lærisveinarnir sáu þar Ólöf Jónsdóttir 27729
1963 SÁM 86/782 EF Kær Jesú Kristí Ólöf Jónsdóttir 27730
1963 SÁM 86/782 EF Passíusálmar: Guðspjallshistorían getur Ólöf Jónsdóttir 27731
1963 SÁM 86/782 EF Syngur Pétur þar sat í sal og á eftir er minnst á að draga seiminn. Síðan leitar hún lengi að lagi Ólöf Jónsdóttir 27732
1963 SÁM 86/782 EF Passíusálmar: Pílatus herrann hæsta Ólöf Jónsdóttir 27733
1963 SÁM 86/782 EF Dýrð sé guði himneskt hnoss Ólöf Jónsdóttir 27734
1963 SÁM 86/782 EF Jólasveinar og Grýla; Þessi þykir grálunduð Ólöf Jónsdóttir 27735
1963 SÁM 86/782 EF Grýla reið með garði Ólöf Jónsdóttir 27736
1963 SÁM 86/782 EF Ótti við Grýlu Ólöf Jónsdóttir 27737
1963 SÁM 86/782 EF Nöfn jólasveina Ólöf Jónsdóttir 27738
1963 SÁM 86/782 EF Jólasveinar einn og átta Ólöf Jónsdóttir 27739
1963 SÁM 86/782 EF Jólasveinar ganga um gólf Ólöf Jónsdóttir 27740
1963 SÁM 86/782 EF Grýla reið með garði Ólöf Jónsdóttir 27741
1963 SÁM 86/782 EF Sagt frá Brynjólfi á Minnanúpi, útlit hans og heimsókn að Emmubergi Ólöf Jónsdóttir 27742
1963 SÁM 86/782 EF Spurt um Helga fróða, neikvætt svar; Hannes stutti kom vestur um áramótin 1880, frásagnir um það og Ólöf Jónsdóttir 27743
1963 SÁM 86/783 EF Sópar stráum kotið kring Ólöf Jónsdóttir 27744
1963 SÁM 86/783 EF Heimspekingur hér kom einn á húsgangsklæðum Ólöf Jónsdóttir 27745
1963 SÁM 86/783 EF Skollaleikur, Klukk klukk skolli Ólöf Jónsdóttir 27746
1963 SÁM 86/783 EF Hlaupa í skarðið Ólöf Jónsdóttir 27747
1963 SÁM 86/783 EF Jólaleikir; spilað á spil, heimagerð barnaspil Ólöf Jónsdóttir 27748
1963 SÁM 86/783 EF Koppar voru trékollur, sú hæsta þeirra var nefnd Háa-Þóra Ólöf Jónsdóttir 27749
1963 SÁM 86/783 EF Lýst söðlasmíði, skreytingum, rósaflúri Ólöf Jónsdóttir 27750
1963 SÁM 86/783 EF Ístöð og fleira steypt úr kopar í móti sem búið var til úr svarfi af hverfissteini; eir- og koparsva Ólöf Jónsdóttir 27751
1963 SÁM 86/783 EF Fráfærur fram að aldamótum, hjáseta; fjallagrös tínd í hjásetunni Ólöf Jónsdóttir 27752
1963 SÁM 86/783 EF Ullin unnin Ólöf Jónsdóttir 27753
1963 SÁM 86/783 EF Tóvinna, prjón, prjónaföt unnin í skammdegi og unninn þráður í vef, vefnaði lýst, þegar daginn tók a Ólöf Jónsdóttir 27754
1963 SÁM 86/783 EF Tvistur hafður í svuntur og skyrtur Ólöf Jónsdóttir 27755
1963 SÁM 86/783 EF Voðirnar þvældar, undnar Ólöf Jónsdóttir 27756
1963 SÁM 86/783 EF Voðirnar þæfðar undir fótunum og í tunnu, undnar og settar undir farg; Kristján prófastur fór um og Ólöf Jónsdóttir 27757
1963 SÁM 86/783 EF Fuglar syngja og fagna dátt; Er nú síst í ári hart Ólöf Jónsdóttir 27758
1963 SÁM 86/783 EF Voðirnar þvegnar, undnar upp, litaðar; sortulitur, sorta í mýrum Ólöf Jónsdóttir 27759
1963 SÁM 86/784 EF Um sortulit: bara einstaka manneskjur sem kunnu að lita úr sortulit og að finna sortuna í mýrunum. V Ólöf Jónsdóttir 27760
1963 SÁM 86/784 EF Vaðmálið þvegið og undið upp og lagt undir í rúmin og pressað, síðan var það sniðið og saumað úr því Ólöf Jónsdóttir 27761
1963 SÁM 86/784 EF Um húfuskúf: Spann fyrsta húfuskúfinn sinn úr svörtu togi, ólituðu og litaði það aldrei því það var Ólöf Jónsdóttir 27762
1963 SÁM 86/784 EF Saumaskapur, fatasaumur. Lýsing á fastastöng, saum sem saumaður var á kanta, svo sem kraga á fötum Ólöf Jónsdóttir 27763
1963 SÁM 86/784 EF Hellulitur (útlendur litur), hellan var lifrauð, góð á bragðið, seld eftir vigt. Með hellunni var so Ólöf Jónsdóttir 27764
1963 SÁM 86/784 EF Grasalitir úr njóla, sóley, mosa. Grösin skorin niður og soðin með tauinu sem átti að lita. Mosi lit Ólöf Jónsdóttir 27765
1963 SÁM 86/784 EF Ullin var stundum lituð, en ekki er þó hægt að mosalita ull Ólöf Jónsdóttir 27766
1963 SÁM 86/784 EF Prjónaðar peysufatatreyjur: mælt á olnbogana og prónaðar laskaermar, sett flauel á kanta; þurfti að Ólöf Jónsdóttir 27767
1963 SÁM 86/784 EF Knipplað: einhver átti kniplstokk og allt sem til þurfti, að stíma er að búa til snúru sem höfð er á Ólöf Jónsdóttir 27768
1963 SÁM 86/784 EF Um spjaldvefnað; sokkabönd ofin á fótunum (með höndunum þó) Ólöf Jónsdóttir 27769
1963 SÁM 86/784 EF Flosvefnaður, sá sessu sem var flosuð með rósum; hver þráður dreginn í gegn og hnýtt að Ólöf Jónsdóttir 27770
1963 SÁM 86/784 EF Að kríla er einhvers konar fléttun; stímaðir beislistaumar úr hrosshári eða ull, verða eins og hlekk Ólöf Jónsdóttir 27771
1963 SÁM 86/784 EF Sokkabönd ofin á fótunum: böndin voru löng og mjó og voru rakin á fótunum; mislit sokkabönd, mikilsv Ólöf Jónsdóttir 27772
1963 SÁM 86/784 EF Systir fóstra mundi eftir mislitum skúfum á karlamannahúfum Ólöf Jónsdóttir 27773
1963 SÁM 86/784 EF Flott ef karlmenn áttu indígóbláa peysu úr hærðri ull með silfurhnöppum; með góðri meðferð gátu menn Ólöf Jónsdóttir 27774
1963 SÁM 86/784 EF Um sykrið, hesta og fleiri orð Ólöf Jónsdóttir 27775
1963 SÁM 86/784 EF Passíusálmar: Að kvöldi Júðar frá ég færi Ólöf Jónsdóttir 27776
1963 SÁM 86/785 EF Rætt um lagið við Að kvöldi Júðar frá ég færi, það var haft við fleiri sálma Ólöf Jónsdóttir 27777
1963 SÁM 86/785 EF Eðalborinn ráðherra sá; samtal um lagið Ólöf Jónsdóttir 27778
1963 SÁM 86/785 EF Passíusálmar: Jósef af Arimathíá Ólöf Jónsdóttir 27779
1963 SÁM 86/785 EF Lagið við Jósef af Arimathíá var haft í kirkjugarðinum þegar búið var að grafa. Reynir að rifja upp Ólöf Jónsdóttir 27780
1963 SÁM 86/785 EF Jurtagarður er herrans hér var sungið við jarðarfarir þegar komið var í kirkjugarðinn; sagt frá því Ólöf Jónsdóttir 27781
1963 SÁM 86/785 EF Klukkan fjögur vakna vann; Klukkan fjögur kallar sveit Ólöf Jónsdóttir 27782
1963 SÁM 86/785 EF Klukkan fimm þá kom ég inn Ólöf Jónsdóttir 27783
1963 SÁM 86/785 EF Frásögn og draumvísa: Alla mætur menn og sprund Ólöf Jónsdóttir 27784
1963 SÁM 86/785 EF Klerkur skírði klæðalaust Ólöf Jónsdóttir 27785
1963 SÁM 86/785 EF Brot úr ljóðabréfi: Svanahlíða sunnu ljós; fleiri vísur Ólöf Jónsdóttir 27786
1963 SÁM 86/785 EF Vorið kemur kvaka fuglar Ólöf Jónsdóttir 27787
1963 SÁM 86/785 EF Friðþjófssaga: Skinfaxi skundar Ólöf Jónsdóttir 27788
1963 SÁM 86/785 EF Passíusálmar: Illvirkjar Jesúm eftir það Ólöf Jónsdóttir 27789
1963 SÁM 86/785 EF Leitar að lagi en áttar sig á að það passar ekki við versið Ólöf Jónsdóttir 27790
1963 SÁM 86/786 EF Passíusálmar: Hér þá um guðs son heyrði Ólöf Jónsdóttir 27791
1963 SÁM 86/786 EF Sungin slitur úr 26. og 27. passíusálmi Ólöf Jónsdóttir 27792
1963 SÁM 86/786 EF Passíusálmar: Pílatus sá að sönnu þar Ólöf Jónsdóttir 27793
1963 SÁM 86/786 EF Lofið guð ó lýðir göfgið hann Ólöf Jónsdóttir 27794
1963 SÁM 86/786 EF Við biðjum þig ó Kristur kær Ólöf Jónsdóttir 27795
1963 SÁM 86/786 EF Um sálminn Ein kanversk kvinna Ólöf Jónsdóttir 27796
1963 SÁM 86/786 EF Heyr mín hljóð Ólöf Jónsdóttir 27797
1965 SÁM 86/787 EF Sagt frá langspilum sem afi hennar, faðir og bróðir smíðuðu; bók Ara Sæmundssonar og Grallaranótur; Ólöf Jónsdóttir 27827
1965 SÁM 86/788 EF Um smíði á langspilsboga og fleira um langspilið; Daði á Dröngum átti langspil; langspilin voru misj Ólöf Jónsdóttir 27828
1965 SÁM 86/788 EF Álftafjaðrir klofnar og notaðar til að sauma saman öskjur; askasmíði Ólöf Jónsdóttir 27829
1965 SÁM 86/788 EF Langspilið var neglt með trénöglum og fínum látúnsnöglum, ekki límt; um strengina; nóturnar; um lang Ólöf Jónsdóttir 27830
1965 SÁM 92/3175 EF Sagt frá því þegar konur fóru fyrst til kirkju eftir barnsburð Ólöf Jónsdóttir 28628
1965 SÁM 92/3175 EF Langspil Ólöf Jónsdóttir 28629

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 13.04.2016