Hún var fædd að Keisbakka á Skógarströnd í Snæfellsnessýslu. Foreldrar hennar voru hjónin Marta Sigríður Jónsdóttir, prests Benediktssonar frá Hrafnseyri og Jón Guðmundsson trésmiður og bóndi á Keisbakka, Vigfússonar, hreppstjóra á Bílduhóli á Skógarströnd.
Aðeins ársgömul missti Ólöf móður sína, en hún var yngst systkina sinna, og var hún tekin í fóstur af ágætishjónum á Emmubergi á Skógarströnd, þeim Jóni Jónssyni skáldi og konu hans Guðrúnu. Hefir Ólöf lýst uppvexti sínum og lífi á þessum árum í viðtölum, sem birzt hafa í Lesbók Morgunblaðsins oftar en einu sinni, á tímamótum í ævi hennar …
Úr minningargrein í Morgunblaðinu 23. mars 1972, bls. 22.
11. október 1874 | |
16. mars 1972 | |
Keisbakki / Skógarströnd / Snæfellsnessýsla / Ísland |
Heimildarmenn, spyrlar og safnarar þjóðfræðiefnis sem Ólöf Jónsdóttir tengist og möguleg bréf sem Ólöf Jónsdóttir sendi eða tók við.
Staðir tengdir þessum einstaklingi.
2 færslur
Nafn | Tengsl við stað | Staða | Frá | Til |
---|---|---|---|---|
Keisbakki / Skógarströnd / Snæfellsnessýsla / Ísland | Upprunastaður | |||
Reykjavík / Ísland | Heimili |
Tengt efni á öðrum vefjum.
Minningar. Morgunblaðið. 23. mars 1972, bls. 22. |
Síðast breytt 17. mars 2016