Jón Ólafsson 1700-23.08.1740

Prestur. Stúdent frá Skálholti 1725 og fékk Staðarhraun 19. maí 1730 og hélt því prestakalli til æviloka sem urðu eftir 10 ár er hann drukknaði við silungsveiði í Kverná. Jóni biskupi Árnasyni þótti hann kunnáttulítill en vígði hann þó.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 237.

Staðir

Staðarhraunskirkja Prestur 19. maí 1730-1740

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.01.2018