Bjarni Jónsson -10.1671

Prestur. Vígður aðstoðarprestur föður síns í Miklagarði um 1625, var kærður af sóknarmönnum Hólakirkju, sem var útkirkja frá Miklagarði, fyrir guðlast o.fl. Dæmdur frá kjóli og kalli 18. apríl 1631. Fékk uppreisn og fékk Þönglabakka 1649 og var þar til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 175.

Staðir

Miklagarðskirkja Aukaprestur 1625-1631
Þönglabakkakirkja Prestur 1649-1671

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.06.2017