Bjarni Helgason 1692-27.10.1773

Fæddur um 1692. Stúdent 1712. Vígðist prestur að Mosfelli í Mosfellssveit 1713 og fékk Landsþing 2. desember 1718 og hélt til dauðadags.Harboe taldi hann heldur veraldarsinnaðan og drykkfelldan.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 171.

Staðir

Mosfellskirkja Prestur 1713-1718
Fellsmúlakirkja Prestur 02.12.1718-1773

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.02.2014