Ágúst Helgason (Magnús Ágúst Helgason) 17.10.1862-04.11.1948

Bóndi í Birtingaholti, Hrunasókn, Árnessýslu 1930. Bóndi, alþingismaður og hreppstjóri í Gelti í Grímsnesi og í Birtingaholti.

Íslendingabók 9. júlí 2013.

Ágúst lék síðustu átta mánuði ársins 1927 í Hrepphólakirkju.

Staðir

Hrepphólakirkja Organisti 1927-1927

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014