Stefán Stephensen Stefánsson 13.09.1802-12.10.1851

Vígður 29. apríl 1827 sem aðstoðarpresetur sr. Þorvalds skálds, þá á Melum og fluttist með honum að Holti EKki er getið hvenær hann fluttist að Holti. Fékk Kálfafell 1835 og Reynivelli 27. janúar 1847 sem hann hélt til æviloka. Búmaður góður, hraustmenni og söngmaður. Varð 49 ára og sat 24 ár í embætti.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ IV bindi, bls. 337.

Staðir

Kálfafellskirkja Prestur 1835-1847
Reynivallakirkja Prestur 1847-1851
Holtskirkja undir Eyjafjöllum Aukaprestur 29.04. 1827-1835

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2014