Árni Sigurðsson 1732-25.03.1805

<p>Stúdent frá Skálholtsskóla 1747. Var 9 ár prestur í Skálholti frá 25. ágúst 1754, fékk Breiðabólstað á Skógarströnd 18. júní 1763, varð prófastur Snæfellinga 1791 en 23. mars 1793 fékk hann Holt undir Eyjafjöllum og var þar til dauðadags. Sagður allvel gáfaður og dágóður ræðumaður en nokkuð harð- og kaldlyndur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 67.</p>

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 28.06.1754-1763
Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 1763-1793
Holtskirkja undir Eyjafjöllum Prestur 23.03.1793-25.03.1805
Þykkvabæjarklaustur Djákni 1751-1751

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.01.2019