Sæmundur Ólafsson 07.04.1899-24.07.1983

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

31 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Æviatriði heimildarmanns, var vinnumaður í Ölfusi þangað hann flutti til Reykjavíkur og gerðist sjóm Sæmundur Ólafsson 37241
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Sagt frá verunni á skakskútunni Hafsteini Sæmundur Ólafsson 37242
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Sagt frá hundavaktinni, þegar heimildarmaður átti að hita kaffið og vekja skipstjórann Sæmundur Ólafsson 37243
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Sagt frá miklum fiskimanni og vísur um hann: Þorskinn dregur deyðandi; Eitt er sem ég aldrei skil Sæmundur Ólafsson 37244
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Sagt frá ýmsum körlum af skútunni, sem heimildarmaður kynntist betur á togaranum Geir Sæmundur Ólafsson 37245
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Reri þrjár vertíðir í Þorlákshöfn, hjá formönnunum Jóni og Hjalla-Gísla; fór á sjómannaskólann og va Sæmundur Ólafsson 37246
02.03.1983 SÁM 93/3407 EF Sagt frekar frá sjómennskuárunum, var á enskum togurum, í siglingum og skútum Sæmundur Ólafsson 37247
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Sagt frá sjómennskuárunum, eftir sjómannaskólann var hann á mótorbát frá Ísafirði og Pétur Hoffmann Sæmundur Ólafsson 37248
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Segir frá því að þeir hafi þrír skólabræður verið við skólaslit stýrimannaskólans þegar 60 ár voru l Sæmundur Ólafsson 37249
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Segir frá því hvernig hann fékk pláss á skútu í fyrsta sinn; fleira um ráðningu skipshafnar og kjör Sæmundur Ólafsson 37250
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Fæðið á skútunum: vigtað út fyrir vikuna, brauð, sykur og smjörlíki, síðan lögðu menn til fisk sjálf Sæmundur Ólafsson 37251
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Skútusjómenn byrjuðu á að gera skipið klárt; vinnubrögð um borð; Þorskinn dregur deyðandi; Ingvars Þ Sæmundur Ólafsson 37252
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Lúsin um borð í skútunum; hvernig menn völdust saman í koju Sæmundur Ólafsson 37253
02.03.1983 SÁM 93/3408 EF Hvernig var að vera viðvaningur á skútu; sagt frá því þegar Björgvin tók niðri sunnan við Voga, um þ Sæmundur Ólafsson 37254
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Um kjör sjómanna á skútum; verkalýðsbaráttan var farin að hafa áhrif, menn þurftu ekki að landa sjál Sæmundur Ólafsson 37255
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Um skipstjóra og hvað þeir voru kallaðir; uppnefni á kokknum og fleira um kokka og störf þeirra; um Sæmundur Ólafsson 37256
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Spurt um tilhögun við soðninguna og hvar skipstjórinn fékk í soðið; aðbúnaður um borð; um skýringar Sæmundur Ólafsson 37257
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Frásögn af því þegar heimildarmaður var næturkokkur á togaranum Geir Sæmundur Ólafsson 37258
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Menn áttu bara frí á skútunum þegar verið var að sigla eða þegar var rok; hvað menn höfðu þá fyrir s Sæmundur Ólafsson 37259
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Segir frá því hvers vegna hann er svona rámur: veiktist þegar hann var 12 ára og varð raddlaus; hann Sæmundur Ólafsson 37260
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Spurt um frítíma á skútunum og hvað menn gerðu sér til skemmtunar, man ekki eftir neinu þvílíku af s Sæmundur Ólafsson 37261
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Hagyrðingar og vísur og tildrög þeirra: Íta hrós sem ekki ber; Sveinn að norðan brjóttu blað; Upp na Sæmundur Ólafsson 37262
02.03.1983 SÁM 93/3409 EF Spurt um drauma skútusjómanna, fátt um svör Sæmundur Ólafsson 37263
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Spurt um drauma skútusjómanna, fátt um svör Sæmundur Ólafsson 37264
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Dreymdi ljótan draum þegar hann var á togara, en hann var ekki fyrir neinu; var sagt í draumi að vin Sæmundur Ólafsson 37265
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Svaf í draugakojunni í sæluhúsinu í Hvítanesi og fékk martröð Sæmundur Ólafsson 37266
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Nissinn fór í land áður en skipið fór út í síðasta túrinn; nissinn sem fylgdi sumum skipum og voru m Sæmundur Ólafsson 37267
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Sumir hlífa röng og rá Sæmundur Ólafsson 37268
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Spurt um hjátrú eða sérvisku á skútunum, menn skiptu um öngul ef þeir drógu tregt; annars fátt um sv Sæmundur Ólafsson 37269
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Stjáni á Bakka í Hafnarfirði Sæmundur Ólafsson 37270
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Segir frá draumtáknum sínum: dreymdi jarpan hest fyrir góðu veðri og velgengni, en mágkonu sína fyri Sæmundur Ólafsson 37271

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 10.12.2017