Ingimundur Gunnarsson 1701-13.10.1755

<p>Fæddur um 1701. Stúdent frá Skálholtsskóla 1723 eða 24. Vígðist 25. janúar 1728 aðstoðarprestur í Laugardælum, kirkjuprestur í Skálholti 13. apríl sama ár og tók við Gaulverjabæ í fardögum 1735 og hélt til æviloka, Fær heldur góðan vitnisburð hjá Harboe, Var góður kennimaður, söngmaður og hagmæltur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 395-6.</p>

Staðir

Laugardælakirkja Aukaprestur 25.01.1728-13.04.1728
Skálholtsdómkirkja Prestur 13.04.1728-1735
Gaulverjabæjarkirkja Prestur 1735-1755

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.05.2014