Kristján Þorsteinsson 14.02.1780-07.07.1859

<p>Prestur. Stúdent úr heimaskóla 1805. Varð djákni á Grenjaðarstað 1806, fékk Grímsey 1809, fékk Þönglabakka 1812, fékk Glæsibæ 30. júlí 1819, Bægisá 27. júní 1837, Tjörn í Svarfaðardal 10. mars 1843 og Velli 15. apríl 1846 og lét þar af prestskap í fardögum 1858. Hann var talinn drjúgur að gáfum, allgóður kennimaður, mikill starfs- og búsýslumaður, gestrisinn og vel metinn. <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 382. </p>

Staðir

Miðgarðakirkja Prestur 1809-1812
Þönglabakkakirkja Prestur 1812-1819
Glæsibæjarkirkja Prestur 30.07.1819-1837
Bægisárkirkja Prestur 27.06.1837-1843
Tjarnarkirkja Prestur 10.03.1843-1846
Vallakirkja Prestur 15.04.1846-1858

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.05.2017