Sigursveinn Magnússon 26.03.1950-

Að loknu nám hér heima í Tónlistarskólanum í Reykjavík og Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar stundaði Sigursveinn Magnússon framhaldsnám við Royal Academy of Music í London og síðar við Western Michigan University í Bandaríkunum. Þessi ár lagði hann stund á nám í hornleik, píanóleik og hljómsveitarstjórn. Síðar nam hann við Tónlistarháskólann í Vínarborg og dvaldi eitt námsár í Danmörku. Ásamt störfum sínum sem tónlistarskólastjóri hefur Sigursveinn starfað að skipulagsmálum á sviði tónlistar, verið virkur sem útsetjari, kvæðamaður, kórsöngvari og meðleikari og stjórnað hljómsveitum og kórum.

Af Wikipedia-síðu um Sigusvein.

Staðir

Konunglegi tónlistarakedemían í London Háskólanemi -
Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi -
Tónskóli Sigursveins Skólastjóri 1985-2015

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Spilmenn Ríkínís 2006

Tengt efni á öðrum vefjum

Hornleikari, háskólanemi, píanóleikari, skólastjóri, stjórnandi og tónlistarnemandi
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 18.07.2015