Þorsteinn L. Jónsson 19.07.1906-04.10.1979

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1930 með 2. einkunn. Framhaldsnám í Kaupmannahöfn og Uppsala næstu árin á eftir. Vann við verslunarstörf í Reykjavík þar til hann var settur prestur í Miklaholtsprestakalli 12. júní 1934. Fékk Vestmannaeyjar 12. júní 1961. Sinnti aukaþjónusatu allvíða s.s. í Breiðabólstaðarprestakalli, Staðarstað og Staðarhrauni.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-1976. Höf. Björn Magnússon, bls. 440-441. </p>

Staðir

Miklaholtskirkja Prestur 12.06. 1934-1961
Landakirkja Prestur 12.06. 1961-1976

Tengt efni á öðrum vefjum

Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.03.2015