Jón Ketilsson 1686-05.03.1753

Prestur. Stúdent 1712 frá Hólaskóla. Vígðist 16,. október 1712 aðstoðarprestur fóstra síns, sr. Einars Skúlasonar, í Garði og varð aðstoðarprestur sr. Jóns Þórðarsonar að Myrká 1732, fékk Myrká 14. ágúst 1734 og lét af prestskap 1751. Hann var góður smiður og bókbindari, vel látinn maður. Harboe lét lítið af gáfum hans en honum var annars hælt.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 210.

Staðir

Garðskirkja Aukaprestur 16.10.1712-1732
Myrkárkirkja Aukaprestur 1632-1734
Myrkárkirkja Prestur 16.10.1734-1751

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.04.2017