Bjarni Guðmundsson -1707

Prestur. Fæddur um 1662, Stúdent frá Skálholtsskóla 1696 eða 87. Vígðist aðstoðarprestur föður síns í Árnesi 8. maí 1692 og var þar til dauðadags. Talinn smiður góður og hugvitsmaður, andríkur kennimaður og dagfarsprúður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 167-68.

Staðir

Árneskirkja - eldri Aukaprestur 08.05.1692-1707

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.02.2016