Sigríður Jakobsdóttir 07.06.1893-25.01.1989

<p>Ólst upp að Galtafelli í Hrunamannahrepp.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

37 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.05.1985 SÁM 93/3454 EF Afi og faðir Sigríðar bjuggu báðir á Galtafelli um 20 ár, en álög eru á jörðinni um það að ekki megi Sigríður Jakobsdóttir 40660
08.05.1985 SÁM 93/3454 EF Ekki var setið yfir fé en ánum haldið í mýrinni; sjálf hjálpaði hún börnunum. Veit ekki hvers vegna Sigríður Jakobsdóttir 40661
08.05.1985 SÁM 93/3454 EF Strokkhóll er ofan við bæinn og þar heyrðist strokkhljóð. Jón bróðir Sigríðar sá huldubörn. Fleiri ö Sigríður Jakobsdóttir 40662
08.05.1985 SÁM 93/3454 EF Segir frá orgeli sem hún eignaðist þegar Núpskirkja fauk 1914. Spurt meira um huldufólk en það sást Sigríður Jakobsdóttir 40663
14.05.1985 SÁM 93/3455 EF Sagt frá því þegar bærinn að Skarði var færður í óþökk ábúenda, og dularfullum hörmungum sem fylgdu Sigríður Jakobsdóttir 40669
14.05.1985 SÁM 93/3455 EF Rætt um frekari álagabletti og huldufólksbyggðir; síðan um barnastörf og spurt um nykra Sigríður Jakobsdóttir 40670
14.05.1985 SÁM 93/3455 EF Sagt af tveim sviplegum dauðsföllum í Biskupstungum og Ytrihrepp Sigríður Jakobsdóttir 40671
14.05.1985 SÁM 93/3455 EF Um líkistusmíði föður heimildarmanns, spænsku veikina og fleira. Sigríður Jakobsdóttir 40672
20.05.1985 SÁM 93/3456 EF Spurð um vísur á æskuheimilinu fer Sigríður með brot úr einni eftir Steindór í Hruna: Hún Ella mín s Sigríður Jakobsdóttir 40673
20.05.1985 SÁM 93/3456 EF Rætt um draugatrú og myrkfælni í sveitinni og sagt af atvikum þar sem Kampholtsmóri kemur við sögu Sigríður Jakobsdóttir 40674
20.05.1985 SÁM 93/3456 EF Spurt um galdrapresta en Sigríður segir frá öðrum prestum; segir síðan frá Kambsráninu, álögum á fól Sigríður Jakobsdóttir 40675
20.05.1985 SÁM 93/3456 EF Um útilegumenn á fjöllum, Fjalla Eyvind og álög á honum. Sigríður Jakobsdóttir 40676
10.06.1985 SÁM 93/3459 EF Af Gesti á Hæli og hattinum hans. Heyvinna í Hlíð og rigning. Litla-Laxá. Erlendur á Brekku missir h Sigríður Jakobsdóttir 40697
10.06.1985 SÁM 93/3459 EF Spurt um drauga í sveitinni en hún kannast ekki við neitt þannig. Talar um myrkfælni fullorðins fólk Sigríður Jakobsdóttir 40698
10.06.1985 SÁM 93/3459 EF Spjallað um tröll, útilegumenn, m.a. Fjalla-Eyvind og vatnsheldu körfurnar hans.Hana dreymdi draum u Sigríður Jakobsdóttir 40699
10.06.1985 SÁM 93/3459 EF Sigríður segir frá tilurð orgel síns, sem stóð í Stóru-Núpskirkju, og fór í mél þegar kirkjurnar fuk Sigríður Jakobsdóttir 40700
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Barnaólán og sögur af börnum. (vantar upphaf). Dómsdagur. Beðið dómsdags á Seyðisfirði. Umskiptingar Sigríður Jakobsdóttir 41382
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Draumar fyrir veðri. Þula um jólasveininn? (fer ekki með hana) og annríki Sigríðar; smalamennska hen Sigríður Jakobsdóttir 41383
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Draumur og ævi. Hana dreymdi um ævi sína sem lítil stelpa. Draumspakt fólk í ættum. Feimni hennar se Sigríður Jakobsdóttir 41384
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Hestavísur? Rabb um hesta. Um hesta og föður hennar. Heilsuleysi sem barn. Sigríður Jakobsdóttir 41385
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Spurt um álagabletti í Galtafelli; sagnir. Huldufólk í Setbergi og Strokkhól. Sigríður Jakobsdóttir 41386
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Spurt um Bergþór á Bláfelli. Og svo kemur endursögn lesinnar sögu um gamalt fólk. Sigríður Jakobsdóttir 41387
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Spurt um hagyrðinga. Rímnakveðskapur leiðinlegur, og á skemmtunum fór Steingrímur í Geldingaholti me Sigríður Jakobsdóttir 41388
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Huldufólkstrú; huldukonur og mjólkurbónir. Sigríður Jakobsdóttir 41389
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Fjalla-Eyvindur, minnst á frænda Eyvindar í Skipholti. Hestþjófnaður Eyvindar og eymd. Trú á tilvist Sigríður Jakobsdóttir 41390
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Draugasaga, af Eyrarholts-Móra. Sigríður Jakobsdóttir 40998
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Vers og bænir: Nú vil ég enn í nafni þínu. Sigríður Jakobsdóttir 40999
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Um lagið við sálminn "Heims um ból". Sigríður Jakobsdóttir 41000
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Spurt um þulur og húsganga: Sigga litla systir mín; Amma mín fór á honum Rauð. Sigríður Jakobsdóttir 41001
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Sögur af réttarferðum. Sigríður Jakobsdóttir 41002
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Sigríður segir frá handlagni föður síns og lækningum; segir sögu af einu skipti þegar hann gerði að Sigríður Jakobsdóttir 41004
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Vísa: Afi minn fór á honum Rauð. Segist engar hestavísur kunna. Sigríður Jakobsdóttir 41005
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Álfar í Galtafelli. Börnin þóttust heyra strokkhljóð úr Strokkhól, fyrir ofan bæinn. Bróðir Sigríðar Sigríður Jakobsdóttir 41006
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Álagablettur í Galtafelli sem ekki mátti slá. Bóndi sem gerði það missti snemmbæruna sína. Sigríður Jakobsdóttir 41007
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Skessa í Fellsfjalli og skessa í Húsfreyjusæti kölluðust á. Sigríður Jakobsdóttir 41008
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Nykur átti að vera í tjörn í Miðfellsfjalli. Sigríður Jakobsdóttir 41009
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Sagt frá Kambsráninu og fólkinu sem stóð bak við það. Sigríður Jakobsdóttir 41010

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 27.06.2017