Jón Helgason 08.01.1895-20.02.1992

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

44 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Lítið var um draugatrú í Árnessýslu. Minnst var á Írafellsmóra, Skottu og Snæfoksdalsdrauginn. Hjá þ Jón Helgason 3463
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Eitt sinn var verið að byggja hesthús og var vatnsleiðsla í stallinum með krana á og þótti það nýmæl Jón Helgason 3460
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Æviatriði heimildarmanns og foreldra hans Jón Helgason 3461
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Eitt haust voru þrír menn á ferð til Reykjavíkur frá Árnessýslu. Fóru þeir ríðandi en einn hét Ófeig Jón Helgason 3462
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Magnús Torfason lét eitt sinn strák gangast við barni. Var hann staddur í herbergi ásamt pilt og stú Jón Helgason 3464
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Sagnir af séra Brynjólfi Jónssyni á Ólafsvöllum. Eitt sinn fékk hann flutning yfir Hvítá, en báturin Jón Helgason 4817
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Álagablettur var á jörð einni og trúði bóndinn á hann. Bletturinn var ekki sleginn fyrr en synir bón Jón Helgason 4818
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Mikið var af draugum og fylgjum. Einn draugur fylgdi Imbu slæpu förukonu en heimildarmaður varð ekki Jón Helgason 4819
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Spurt um tröllasögur, en þær vill hann ekkert tala um. Jón Helgason 4820
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Sagnir um Höskuld Eyjólfsson. Eitt sinn var hann í Skeiðarrétt. Sýslumaður Árnesinga fór líka í rétt Jón Helgason 4821
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Sagnir um Höskuld Eyjólfsson. Höskuldur virtist ekki hafa áhuga á að draga sauðfé, en þegar hann var Jón Helgason 4822
08.03.1968 SÁM 89/1844 EF Gamansaga af Brynjólfi frá Minnanúpi þegar hann var orðinn gamall á Eyrarbakka og heilsaði hrossunum Jón Helgason 7581
08.03.1968 SÁM 89/1844 EF Talað um hagyrðinga og síðan gamansaga og vísa eftir ömmu heimildarmanns, Guðrúnu Eiríksdóttur á Rey Jón Helgason 7582
08.03.1968 SÁM 89/1844 EF Heimildarmaður segist vera lítið ættfróður, var beðinn um upplýsingar um ætt sína en hann neitaði þv Jón Helgason 7583
08.03.1968 SÁM 89/1844 EF Segir frá hestum sem hann hefur átt og fer með vísu um hestinn Fix sem hann átti: Þó að Fix minn brú Jón Helgason 7584
08.03.1968 SÁM 89/1844 EF Heimildarmaður segir frá því er hann datt í sjóinn og týndi nýju húfunni sinni Jón Helgason 7585
08.03.1968 SÁM 89/1845 EF Heimildarmaður kemst í lífsháska Jón Helgason 7587
08.03.1968 SÁM 89/1845 EF Sögur af slarki og volki. Heimildarmaður var í Skeiðaréttum og þar varð hann svo drukkinn að hann va Jón Helgason 7588
08.03.1968 SÁM 89/1845 EF Samtal um sitthvað Jón Helgason 7589
08.03.1968 SÁM 89/1845 EF Flogið yfir Hvítá. Maður bjó til vængi og flaug yfir ána Iðu. Iða er ekki breið. En talað er um að h Jón Helgason 7590
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Bruggtæki Einars Runólfssonar. Þegar heimildarmaður var að leggja vatn fann hann nokkur bruggtæki. H Jón Helgason 8633
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Röggsemi Magnúsar Torfasonar. Eitt sinn var hann sýslumaður á Seyðisfirði. Mikið var um baðfernismál Jón Helgason 8634
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Frásögn af Höskuldi í Hálsasveit. Höskuldur var eitt sinn samferða Magnúsi sýslumanni í Skeiðarrétti Jón Helgason 8635
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Maður lánaði vinnukonu sína á annan bæ og þar voru þrír uppkomnir synir. Þá varð honum að orði; Ekke Jón Helgason 10679
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Heimabrugg í Flóa og Holtum. Höskuldur var mikill bruggari og hinn mesti svindlari. Maður bjó í Sauð Jón Helgason 10680
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Frásagnir af heimabruggi. Einu sinni var heimildarmaður samferða Höskuldi og fleirum yfir til Reykja Jón Helgason 10681
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Um brugg og vatnsleiðslu á Öxnalæk. Sýslumaðurinn var alltaf að reyna að finna brugg hjá mönnum. Hei Jón Helgason 10682
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Um brugg og bruggara. Sýslumaðurinn var alltaf að brasa við bruggarana. Höskuldur var alltaf heimsót Jón Helgason 10683
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Álagablettir voru einhverjir. Ekki mátti slá þá en yfirleitt var það gert. Einn bóndinn sagðist ekki Jón Helgason 10684
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Samband við framliðna. Það þekktist ekki að menn gætu haft samband við þá sem voru dánir. Heimildarm Jón Helgason 10685
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Einhverntíma tók Magnús Torfason sýslumaður einkabílstjóra sinn og fór að heimsækja Höskuld bónda. Þ Jón Helgason 11976
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Magnús Torfason, sýslumaður Árnesinga var einu sinni í Skeiðarréttum og þá voru þær stærstu réttir l Jón Helgason 11977
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Endurminningar um Höskuld bruggara. Heimildarmaður skipti sjálfur aldrei við Höskuld. Hann keypti a Jón Helgason 11978
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Um Magnús Teitsson, hagmælsku hans og vísur: Þegar mikið mál er mér; Uppi í Brún í óskilum; Kaupmaðu Jón Helgason 11979
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Vísubrot: Þú átt að hugsa um ær og kýr; rabb um mó Jón Helgason 11980
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Uppi í Brún í óskilum Jón Helgason 11981
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Segir frá Gesti á Hæli sem dó 1918 úr spænsku veikinni. Þá var hann ungur bóndi á Hæli. Heimildarmað Jón Helgason 11982
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Gestur á Hæli hafði tvo vinnumenn, Nikulás og Odd. Þeir voru báðir að skjóta sig í Þóru vinnukonu. A Jón Helgason 11983
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Oddur vinnumaður átti stæðilegan reiðhest, stóran, rauðan hest. Hann vildi oft lána Þóru þennan hest Jón Helgason 11984
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Heimildarmaður spurður hvar hann hafi lært þessar vísur eftir Magnús og Gest. Þessar vísur gengu bæð Jón Helgason 11985
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Vísa Gests á Hæli um konu sína og syni: Forsjónin gaf mér fagra konu Jón Helgason 11986
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Sá sem var að innheimta sagði að hann gæti látið eins og tvær rollur. „Já... tvær rollur“ segir karl Jón Helgason 11987
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Fullorðinn kvenmaður varð barnshafandi og kenndi það unglingsstrák. Hann sé faðirinn. Það verður úr Jón Helgason 11988
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Um Kristmann Guðmundsson og vísa ort um hann eftir að hann hafði skilið við sex konur: Löngum skálds Jón Helgason 11989

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 13.01.2016