Ísleifur Konráðsson (Ísleifur Sesselíus Konráðsson) 05.02.1889-09.06.1972

<p>Ólst upp í Kaldrananesi, Strand.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

3 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.04.1972 SÁM 91/2459 EF Um hagyrðinga og vísan: Bendir randa brögum þá Ísleifur Konráðsson 14355
11.04.1972 SÁM 91/2459 EF Kona lagði á Kollafjörð á Ströndum að þar fengist aldrei fiskur, eftir að synir hennar tveir fórust Ísleifur Konráðsson 14356
11.04.1972 SÁM 91/2459 EF Um séra Hjálmar á Felli og glímu hans við drauginn Bersa á Hrófá Ísleifur Konráðsson 14357

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 24.11.2015