Guttormur Sigfússon 1636 um-1727
Prestur. Vígðist 22. janúar 1660 aðstoðarprestur sr. Stefáns Ólafssonar í Vallanesi og 1667 varð hann aðstoðarprestur sr. Árna Vigfússonar að Hólmum. Fékk það embætti 2. október 1668 frá og með næstu fardögum og hélt til æviloka.
Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 224.
Staðir
Hólmakirkja | Aukaprestur | 1667-1724 |
Vallaneskirkja | Aukaprestur | 22.01.1660-1667 |
Hólmakirkja | Prestur | 01.10.1668-1727 |

Aukaprestur og prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.04.2018