Guðríður Finnbogadóttir 10.06.1883-13.01.1982

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

23 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
15.12.1966 SÁM 86/858 EF Sagnaskemmtun í rökkrinu; sagnalestur; húslestrar; söngur passíusálma Guðríður Finnbogadóttir 3397
15.12.1966 SÁM 86/858 EF Um húslestra, m.a. lok húslestra; passíusálmasöngur Guðríður Finnbogadóttir 3398
15.12.1966 SÁM 86/858 EF Sagan af Ambrósíusi og Rósamundu; heimildir að sögunni Guðríður Finnbogadóttir 3399
18.01.1967 SÁM 86/886 EF Sagan af skrímslinu góða Guðríður Finnbogadóttir 3663
18.01.1967 SÁM 86/886 EF Móðir heimildarmanns sagði ævintýri og einnig kona sem kom stundum í heimsókn Guðríður Finnbogadóttir 3664
18.01.1967 SÁM 86/886 EF Saga af stúlku sem elst upp hjá Maríu mey. Hún opnar forboðna herbergið en neitar að hafa gert það þ Guðríður Finnbogadóttir 3665
18.01.1967 SÁM 86/886 EF Samtal um söguna af Maríu mey og þrjósku stúlkunni Guðríður Finnbogadóttir 3666
18.01.1967 SÁM 86/887 EF Saga af elskendum: Frans og Úlrikka alast upp saman og trúlofast í óþökk móður hans og systra sem hr Guðríður Finnbogadóttir 3667
18.01.1967 SÁM 86/887 EF Samtal um Sögu af elskendum og um sögur af öllu tagi, t.d úr 1001 nótt sem hún lærði á nóttunni til Guðríður Finnbogadóttir 3668
18.01.1967 SÁM 86/887 EF Saga af stúlku sem verður drottning en er ofsótt af föður sínum; samtal og endurtekin setning úr sö Guðríður Finnbogadóttir 3669
24.04.1967 SÁM 88/1574 EF Sagan af Ísól björtu og Ísól svörtu; Köttur úti í mýri Guðríður Finnbogadóttir 4660
24.04.1967 SÁM 88/1574 EF Saga af meykóngi Guðríður Finnbogadóttir 4661
24.04.1967 SÁM 88/1575 EF Saga af meykóngi Guðríður Finnbogadóttir 4662
24.04.1967 SÁM 88/1575 EF Sagan af Surtlu í Blálandseyjum Guðríður Finnbogadóttir 4663
24.04.1967 SÁM 88/1575 EF Samtal um sögurnar á undan, sögufólk, trúleika sagna og viðhorf til ævintýra Guðríður Finnbogadóttir 4664
24.04.1967 SÁM 88/1576 EF Viðhorf til huldufólkssagna. Ástæðulaust að trúa ekki því sem fólk segir því sumir segja alveg satt. Guðríður Finnbogadóttir 4665
24.04.1967 SÁM 88/1576 EF Samtal um barnasögur og um ævintýrin hér á undan Guðríður Finnbogadóttir 4666
16.10.1967 SÁM 89/1723 EF Sagan af Loðinkóp Strútssyni Guðríður Finnbogadóttir 5823
16.10.1967 SÁM 89/1724 EF Sagan af Ingibjörgu og Sigurði; samtal um söguna og fleiri sögur Guðríður Finnbogadóttir 5824
16.10.1967 SÁM 89/1724 EF Sagan af Tröpp tröllskessu eða Lítill og Trítill Guðríður Finnbogadóttir 5825
16.10.1967 SÁM 89/1725 EF Sagan af Tröpp tröllkonu eða Lítill og Trítill; samtal um söguna Guðríður Finnbogadóttir 5826
16.10.1967 SÁM 89/1725 EF Sagan af Rauða bola Guðríður Finnbogadóttir 5827
16.10.1967 SÁM 89/1725 EF Samtal um sögur og viðbót við söguna af Rauða bola Guðríður Finnbogadóttir 5828

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 25.05.2015