Þorlákur Halldórsson -1690

Prestur. Vígður 15. mars 1657 að Auðkúlu og varð prófastur í Húnavatnsþingi 1669 og hélt hvorutveggju til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 159.

Staðir

Auðkúlukirkja Prestur 15.03.1657-1690

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.07.2016