Hallgrímur Thorlacius (Hallgrímsson) 22.09.1792-17.10.1859

Prestur. Stúdent úr heimaskóla 1811. Vígðist 30.mars 1814 aðstoðarprestur að Hrafnagili og til aðstoðar í prófastsstörfum 1820. Fékk prestakallið eftir lát sóknarprests 3. júlí 1838, varð prófastur í Vaðlaþingi 1836-1851. Talinn fjölhæfur, kunni til lækninga, drykkfelldur

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 291.

Staðir

Hrafnagilskirkja Aukaprestur 30.03.1814-1838
Hrafnagilskirkja Prestur 03.07.1838-1859

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.01.2017