Árni Högnason 1734-1772

<p>Stúdent frá Skálholtsskóla 1757. Fékk Reykjadalsprestakall 18. júní 1759 og Steinsholt 12. desember 1766 og var þar til dauðadags. Hafði góðar námsgáfur og trútt minni. </p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 50-51. </p>

Staðir

Reykjadalskirkja Prestur 18.06.1759-1766
Steinsholtskirkja Prestur 12.12.1766-1772

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.03.2014