Hálfdán Nikulásson 1695-16.04.1769

Prestur fæddur um 1695. Stúdent árið 1718 frá Skálholtsskóla og fékk Hestþing 17. júlí sama ár og var þar til æviloka. Lítið var látið af þekkingu hans hjá Harboe en talinn vandaður maður. Í öðrum heimildum var hann talinn sæmilega að sér og klerkur góður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 238-39.

Staðir

Hestkirkja Prestur 17.07.1718-1769

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.08.2014