Sigvaldi Halldórsson 1706-1756

Prestur fæddur um 1706. Stúdent frá Skálholtsskóla 1728. Biskup vildi vígja hann sem aðstoðarprest föður hans vegna vanþekkingar en næsta vetur þótti hann hafa tekið það miklum framförum að biskup vígði hann til þess starfs 22. apríl 1731. Fékk Húsafell 16. júlí 1736 og hélt til æviloka. Harboe gaf honum mjög lélegan vitnisburð.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 280-81.

Staðir

Húsafellskirkja Aukaprestur 22.04.1731-1736
Húsafellskirkja Prestur 17.07.1736-1756

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.08.2014