Sigurður Ólafsson -08.12.1643

Prestur. Vígður þingaprestur að Staðarfells- Ásgarðs- og Sælingsdalstungusóknum og skyldi vistfastur á Staðarfelli. Fékk veitingu fyrir öllum sóknum nema Hvammssókn. Þrátt fyrir það er hann skráður aðstoðarprestur í Hvammi 1634 hjá Hannesi Þorsteinssyni. Fékk Miðdalaþing 29. febrúar 1636 og hélt til æviloka 1643 er hann hrapaði fram af björgum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 250-51.

Staðir

Staðarfellskirkja Prestur 16.06.1634-1636
Ásgarðskirkja Prestur 16.06.1634-1636
Snóksdalskirkja Prestur 29.02.1636-1643

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.04.2015