Jóhanna Guðlaugsdóttir (Jóhanna Kristín Guðlaugsdóttir) 18.07.1894-02.08.1989

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

40 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.05.1970 SÁM 90/2294 EF Hyrningsstaða-Bjössi var karl var kom úr Reykhólasveit. Hann var ákaflega skrýtinn og fólk gerði grí Jóhanna Guðlaugsdóttir 12259
12.05.1970 SÁM 90/2294 EF Sunndals-Helga var munaðarleysingi sem var komið fyrir á Sunndal í Strandasýslu. Þá var oft farið il Jóhanna Guðlaugsdóttir 12260
12.05.1970 SÁM 90/2294 EF Tveir miklir gárungar voru á ferð og fundu lík í fönninni. Sumir héldu að maðurinn hefði ekki alveg Jóhanna Guðlaugsdóttir 12261
12.05.1970 SÁM 90/2294 EF Karl sem hét Jón var á ferðalagi yfir Steingrímsfjarðarheiði og finnur stóra mannsbeinagrind. Hann v Jóhanna Guðlaugsdóttir 12262
12.05.1970 SÁM 90/2294 EF Nefndir ýmsir draugar í Strandasýslu. Það var Kjálki og Puti og Bessi og Svartnasi og Móri og Sunnda Jóhanna Guðlaugsdóttir 12263
12.05.1970 SÁM 90/2294 EF Draugurinn Bessi: Þegar verið var að taka manntalið hafði faðir viðmælanda umsjón með því og sá um a Jóhanna Guðlaugsdóttir 12264
12.05.1970 SÁM 90/2294 EF Faðir viðmælanda var prestur á Staðarhrauni. Þarna á Mýrunum var fláki þar sem sagt var að væri reim Jóhanna Guðlaugsdóttir 12265
12.05.1970 SÁM 90/2294 EF Agnesarkvæði: Forðum daga ríkti í Róm Jóhanna Guðlaugsdóttir 12266
12.05.1970 SÁM 90/2295 EF Sat ég undir fiskihlaða Jóhanna Guðlaugsdóttir 12267
12.05.1970 SÁM 90/2295 EF Samtal um Skarðsættina Jóhanna Guðlaugsdóttir 12268
12.05.1970 SÁM 90/2295 EF Spurt um álagabletti í Steingrímsfirði. Það voru álagablettir að Skarði Jóhanna Guðlaugsdóttir 12269
12.05.1970 SÁM 90/2295 EF Steingrímshaugur er uppi á heiðinni og álitið að þar væri grafinn Steingrímur sem var landnámsmaður. Jóhanna Guðlaugsdóttir 12270
12.05.1970 SÁM 90/2295 EF Kristján kammerráð á Skarði var mikill höfðingi. Hann átti fyrstur manna mótórbát, Blíðfara, og fór Jóhanna Guðlaugsdóttir 12271
12.05.1970 SÁM 90/2295 EF Ótal sögur í Breiðafirði um huldufólk. Viðmælandi fór oft þegar hún var stelpa með kökur og annað ti Jóhanna Guðlaugsdóttir 12272
15.06.1970 SÁM 90/2308 EF Heimildarmaður heyrði margar sögur af ríkidæmi Kristjáns kammeráðs á Skarði. Þegar átti að skipta um Jóhanna Guðlaugsdóttir 12472
15.06.1970 SÁM 90/2308 EF Þulubrot: Hún hét Finna Jóhanna Guðlaugsdóttir 12473
15.06.1970 SÁM 90/2308 EF Spurt um ævintýri Jóhanna Guðlaugsdóttir og Guðrún Sveinsdóttir 12474
15.06.1970 SÁM 90/2308 EF Sagan af Króknefju og kóngsbörnunum tveimur Jóhanna Guðlaugsdóttir 12477
15.06.1970 SÁM 90/2308 EF Sagan af Líneyju og Laufeyju nefnd Jóhanna Guðlaugsdóttir 12478
15.06.1970 SÁM 90/2308 EF Samtal Jóhanna Guðlaugsdóttir 12479
11.11.1983 SÁM 93/3399 EF Rætt um þulur sem Jóhanna lærði í æsku og farið með brot úr Drengurinn hann Dóli Jóhanna Guðlaugsdóttir 40425
11.11.1983 SÁM 93/3399 EF Farið með brot úr þulum: "Hún hét Finna..","Tunglið tunglið taktu mig.." Grýluþulu og "Stúlkurnur ge Jóhanna Guðlaugsdóttir 40426
11.11.1983 SÁM 93/3399 EF Spurt um margar þulur og farið með brot úr nokkrum og vísur: Stígur hún við stokkinn; Heyrði ég í ha Jóhanna Guðlaugsdóttir 40427
11.11.1983 SÁM 93/3399 EF Fer með þuluna Karl og Kerling riðu á alþing Jóhanna Guðlaugsdóttir 40428
11.11.1983 SÁM 93/3399 EF Farið með Sat ég undir fiskihlaða föður míns; síðan er haldið áfram að spyrja um þulur sem hún kanna Jóhanna Guðlaugsdóttir 40429
11.11.1983 SÁM 93/3399 EF Talar um þulur og rímur sem hún lærði í æsku og minnist á Símon Dalaskáld, og fer með nokkrar vísur Jóhanna Guðlaugsdóttir 40430
11.11.1983 SÁM 93/3400 EF Rætt um hagyrðinga og farið með nokkrar vísur. Jóhanna Guðlaugsdóttir 40431
11.11.1983 SÁM 93/3400 EF Rætt um "ljósavísur", sem voru gamanvísur, og farið með nokkur dæmi. Jóhanna Guðlaugsdóttir 40432
11.11.1983 SÁM 93/3400 EF Rætt um drauga sem áttu að hafa sést á heiðum í Steingrímsfirði Jóhanna Guðlaugsdóttir 40433
11.11.1983 SÁM 93/3400 EF Um huldufólkssagnir og draugasögur. Jóhanna Guðlaugsdóttir 40434
11.11.1983 SÁM 93/3400 EF Ræðir um ömmu sína, sem var hagmælt, og fer með vísur eftir hana. Síðan rifjaðar upp bæjarrímur um s Jóhanna Guðlaugsdóttir 40435
13.12.1983 SÁM 93/3403 EF Jóhanna fer með vísur um bróður sinn eftir Andrés Björnsson: Jónas æ á undan hljóp Jóhanna Guðlaugsdóttir 40458
13.12.1983 SÁM 93/3403 EF Jóhanna segir frá draugum á Ströndum og síðan draugasögu eftir föður sínum, frá því hann var prestur Jóhanna Guðlaugsdóttir 40459
13.12.1983 SÁM 93/3403 EF Sagt af herbergi á æskuheimili Jóhönnu, þar sem vart varð við reimleika Jóhanna Guðlaugsdóttir 40460
13.12.1983 SÁM 93/3403 EF Sagt af draugum í Strandasýslu, og næmni ungrar systur Jóhönnu Jóhanna Guðlaugsdóttir 40461
13.12.1983 SÁM 93/3403 EF Rætt um draug á Gálmaströnd, og aðra nafngreinda drauga sem ganga áttu á heiðum á Ströndum Jóhanna Guðlaugsdóttir 40462
13.12.1983 SÁM 93/3403 EF Jóhanna fer með vísu úr kosningarímu eftir föður sinn Jóhanna Guðlaugsdóttir 40463
13.12.1983 SÁM 93/3403 EF Um trú á huldufólk og saga af dreng sem elti konu sem hann hélt að væri mamma sín; minnst á Steingrí Jóhanna Guðlaugsdóttir 40464
13.11.1983 SÁM 93/3404 EF Sagt af Geirmundi heljarskinn, sem átti að hafa skilið eftir mikinn fjársjóð í Andakeldu á Skarðsstr Jóhanna Guðlaugsdóttir 40465
13.12.1983 SÁM 93/3404 EF Farið með vísu um Bjarna gullrass eftir hreppstjórann Jóhanna Guðlaugsdóttir 40466

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.04.2015