Páll Högnason 1657 um-1738

<p>Prestur. Vígðist aðstoðarprestur sr. Stefáns Ólafssonar í Vallanesi 27. apríl 1679 tók við Valþjófsstað 1698 og lét þar af prestskap 10. júní 1734. Var kosinn prófastur í Múlaþingi 1733. Vel að sér og vel metinn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 121. </p>

Staðir

Valþjófsstaðarkirkja Prestur 1698-1734
Vallaneskirkja Aukaprestur 27.04.1679-1698

Aukaprestur , prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.04.2018