Guðríður Þórarinsdóttir 05.09.1888-31.10.1971

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

24 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.09.1968 SÁM 89/1949 EF Frásagnir af Narfa bónda sem var mikill stjörnufræðingur. Hann var einu sinni á ferðalagi og þetta v Guðríður Þórarinsdóttir 8714
23.09.1968 SÁM 89/1949 EF Brynjólfur á Ólafsvöllum. Heimildarmaður hefur ekkert um hann að segja. Guðríður Þórarinsdóttir 8715
23.09.1968 SÁM 89/1949 EF Ekki mátti fara með prjóna út á meðan menn voru í verinu. Ein gömul kona sinnti þessu ekki og gekk m Guðríður Þórarinsdóttir 8716
23.09.1968 SÁM 89/1949 EF Merkisdagar Guðríður Þórarinsdóttir 8717
23.09.1968 SÁM 89/1949 EF Að svara í sumartunglið; skipti máli úr hvaða átt heyrðist í hrossagauknum fyrst. Sögur af hvoru tve Guðríður Þórarinsdóttir 8718
23.09.1968 SÁM 89/1949 EF Ævintýri Guðríður Þórarinsdóttir 8719
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Ævintýri Guðríður Þórarinsdóttir 8720
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Ekki var mikil draugatrú og engar draugasögur, nema úr bókum. Fylgjutrú var nokkur, sumum fylgdi ljó Guðríður Þórarinsdóttir 8721
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Jólakötturinn hræddi heimildarmann. Mikið var talað um að enginn mætti fara í jólaköttinn. Prjónaðir Guðríður Þórarinsdóttir 8722
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Spurt um þulur og kvæði; Ég þekki Grýlu Guðríður Þórarinsdóttir 8723
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Risaleikur; fuglaleikur; blindingsleikur; dúfuleikur; saltabrauðsleikur; útilegumannaleikur Guðríður Þórarinsdóttir 8724
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Arka barka búnga rakka, sagt frá risaleik og úrtalningarþulunni Guðríður Þórarinsdóttir 8725
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Að stökkva á milli eyja Guðríður Þórarinsdóttir 8726
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Boltar Guðríður Þórarinsdóttir 8727
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Skessuleikur Guðríður Þórarinsdóttir 8728
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Samtal um leiki Guðríður Þórarinsdóttir 8729
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Narfi var karl sem bjó í Biskupstungum. Hann var mjög stefnufastur maður. Eitt sinn kom hann heim að Guðríður Þórarinsdóttir 8730
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Úr Biskupstungum. Saga af Brynjólfi Ólafssyni presti. Hann var mjög spaugilegur. Alltaf var vani að Guðríður Þórarinsdóttir 8731
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Menn voru draumspakir. Menn sáu oft eftir á fyrir hverju draumurinn var. Mikil hey voru fyrir harðin Guðríður Þórarinsdóttir 8732
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Dansar á æskuárum heimildarmanns; leikir og spil; lýst blindingsleik og dönsum m.a. vefaradans Guðríður Þórarinsdóttir 8733
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Eitt par fram fyrir ekkjumann Guðríður Þórarinsdóttir 8734
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Kveðskapur; Jón Diðriksson síðar bóndi í Einholti kvað; Ingibjörg í Hólum kvað þar sem hún var gestu Guðríður Þórarinsdóttir 8735
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Álagablettur var á Drumboddsstöðum. Þar var lítill hóll og því var trúað að ef grafið væri í hann st Guðríður Þórarinsdóttir 8736
23.09.1968 SÁM 89/1951 EF Vatnaskrattar voru engir. Lítil veiði var þarna og lítið gert af því að veiða. Lítið var um sögur af Guðríður Þórarinsdóttir 8737

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 25.05.2015