Guðbrandur Jónsson 1630 um-1673 um

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla og vígðist 13. júlí 1656 aðstoðarprestur föður síns á Sauðanesi og varð síðan, líklega 1668, aðstoðarprestur föður síns að Hofi í Vopnafirði. Veiktist af holdsveiki og varð ófær til prestsþjónustu 1672.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 111-12.

Staðir

Hofskirkja Aukaprestur -1584
Sauðaneskirkja Aukaprestur 13.07.1656-1668

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.11.2017