Jón Eiríksson -1690

Vígður 9. október 1659 sem aðstoðarprestur sr. Halldórs Eiríkssonar í Heydölum. Fékk Berufjörð og Berunes frá fardögum 1662 og Bjarnanes 1672 til æviloka. Varð prófastur í Skaftafellsþingi frá 6. júlí 1687 til æviloka, skv. kosningu presta.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ III bindi, bls. 101.

Staðir

Berufjarðarkirkja Prestur 1672-1690
Heydalakirkja Aukaprestur 09.10. 1659-1661
Berufjarðarkirkja Prestur 1662-1672
Bjarnaneskirkja Prestur 1672-1690

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.10.2019