Jón Stefánsson 1752-17.06.1821

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1772. Vígður 27. október 1766 aðstoðarprestur sr. Eiríks Einarssonar á Kolfreyjustað. Fékk Vallanes 6. febrúar 1783 og hélt til æviloka. Hann var lengi vel misjafnlega þokkaður. Skáldmæltur, búsýslu- og ráðdeildarmaður enda varð hann auðugur. Hann samdi m.a. ritgerð um sönglistarnám á Íslandi. Fékkst við þýðingar.

Staðir

Vallaneskirkja Prestur 06.02.1783-1821
Kolfreyjustaðarkirkja Aukaprestur 27.10.1776-1783

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.04.2018