Margrét Örnólfsdóttir 21.11.1967-

<p>Margrét var hljómborðsleikari Sykurmolanna frá 1988 til 1992. Síðan þá hefur hún starfað sjálfstætt sem tónlistarmaður, samið tónlist fyrir leikhús og kvikmyndir og sent frá sér hljómplötur fyrir börn. Þá hefur hún unnið við þýðingar, texta- og hugmyndavinnslu í auglýsingageiranum, verið leiðbeinandi á listnámskeiðum fyrir börn og fullorðna, og haft umsjá með útvarps- og sjónvarpsþáttum, þar helst barnatíma Stöðvar tvö sem nefndist Himinn og jörð og allt þar á milli...</p> <p align="right">Af vefnum bokmenntir.is (21. mars 2016)</p>

Staðir

Menntaskólinn við Hamrahlíð Nemandi -1988
Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi -1994

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Risaeðlan Hljómborðsleikari 1984
Sykurmolarnir Hljómborðsleikari 1989 1992-12

Tengt efni á öðrum vefjum

Nemandi , píanóleikari , rithöfundur og tónlistarnemandi
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 22.03.2016