Ólafur Böðvarsson -12.05.1650

<p>Prestur. Varð líklega aðstoðarprestur í Rangárþingi áður en hann varð prestur að Torfastöðum 1614 eða 1613. Fékk Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 1622 fremur en 23 og hélt til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 34.</p>

Staðir

Torfastaðakirkja Prestur 1614-1622
Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Prestur 1622-1650

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.04.2014