Benedikt Jakobsson 1684-1745

Stúdent 1704 frá Skálholtsskóla. Fékk Fljótshlíðarþing 23. júlí 1717 og bjó á Butru (Teigi í Fljótshlíð) til æviloka.Andaðist er hann féll af hestbaki. Harboe segir hann hégómlegan mikinn á lofti og drykkfelldan.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 128-9.

Staðir

Eyvindarmúlakirkja Prestur 23.07.1717-1745

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.01.2014