Jón Þorvarðsson 26.08.1826-06.11.1866
<p>Prestur. Stúdent 1849 með 3. einkunn. Cand. theol. 27. júní 1851. Veitt Breiðuvíkurþing 7. mars 1852, Hvammur í Norðurárdal 25. mars 1854, Garðar á Akranesi 8. maí 1858 og Reykholt 28. apríl 1862. Prófastur Borgfirðinga frá 1859.</p>
<p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-1976. Höf. Björn Magnússon, bls. 246-47. </p>
Staðir
Breiðuvíkurkirkja | Prestur | 07.03. 1852-1854 |
Hvammskirkja | Prestur | 25.03. 1954-1858 |
Akraneskirkja | Prestur | 08.05.1858-1862 |
Reykholtskirkja-gamla | Prestur | 28.04. 1862-1866 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.08.2014