Þorbjörg Guðmundsdóttir 20.03.1892-23.04.1982

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

152 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.02.1967 SÁM 88/1514 EF Heimildarmaður segir frá foreldrum sínum og svo sjálfum sér Þorbjörg Guðmundsdóttir 3929
22.02.1967 SÁM 88/1514 EF Sagt frá rökkurstundum og húslestrum; dvöl á Efri-Hrísum í Fróðárhrepp; búskapur í Ólafsvík; barnaup Þorbjörg Guðmundsdóttir 3930
22.02.1967 SÁM 88/1514 EF Lög við passíusálmana; sagt frá kvæðum sem voru sungin; móðir heimildarmanns fór með þulur og kvað r Þorbjörg Guðmundsdóttir 3931
22.02.1967 SÁM 88/1514 EF Sagt frá Gísla Jónssyni farandkennara, hann kvað líka rímur; fleira um rímur og kveðskap Þorbjörg Guðmundsdóttir 3932
22.02.1967 SÁM 88/1515 EF Um rímur og kveðskap, skipt um lag á milli mansöngs og rímu Þorbjörg Guðmundsdóttir 3933
22.02.1967 SÁM 88/1515 EF Rætt um breiðfirsku stemmurnar og góða kvæðamenn Þorbjörg Guðmundsdóttir 3934
22.02.1967 SÁM 88/1515 EF Kveðskapur lagðist af 1930-1940; söngmenn Þorbjörg Guðmundsdóttir 3935
22.02.1967 SÁM 88/1515 EF Skandering Þorbjörg Guðmundsdóttir 3936
22.02.1967 SÁM 88/1515 EF Lög við lausavísur, dreginn seimur; raulað við rokkinn og fleiri verk; vísa: Heitir skipið Hreggviðu Þorbjörg Guðmundsdóttir 3937
22.02.1967 SÁM 88/1515 EF Sú hjátrú var á að ekki mætti kveða á sjó og alls ekki syngja Ólafur reið með björgum fram Þorbjörg Guðmundsdóttir 3938
22.02.1967 SÁM 88/1515 EF Taldar upp eftirlætisrímur Þorbjörg Guðmundsdóttir 3939
22.02.1967 SÁM 88/1515 EF Heimildarmaður kvað sjálfur frá barnsaldri Þorbjörg Guðmundsdóttir 3940
22.02.1967 SÁM 88/1515 EF Um rímur og kveðskap Þorbjörg Guðmundsdóttir 3941
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Afi heimildarmanns bjó í Skógarnesi og þangað leituðu margir. Hann var athafnamaður mikill bæði til Þorbjörg Guðmundsdóttir 4380
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Afi heimildarmanns bjó í Skógarnesi og þangað leituðu margir. Þarna komu margir förumenn að. Hann bj Þorbjörg Guðmundsdóttir 4381
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Heimildarmaður man ekki hvort að fólk fór í einhverjar orlofsferðir. Lítið var um ferðalög nema það Þorbjörg Guðmundsdóttir 4382
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Vísa um Hannes stutta: Hannes þulið hefur ljóð Þorbjörg Guðmundsdóttir 4383
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Helgi bjó í Gíslabæ við Hellna. Hann var hagmæltur maður en frekar dulur á það. Ýmislegt hefur þó ve Þorbjörg Guðmundsdóttir 4384
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Gísli lónsi bjó framan undir Jökli. Hann þótti frekar þunnur en var kátur og alltaf yrkjandi. Einu s Þorbjörg Guðmundsdóttir 4385
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Samtal um hagyrðinga og skáldskap; Kristján hrannar hrafni á Þorbjörg Guðmundsdóttir 4386
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Nokkrir flakkarar voru á flakki á Vesturlandi. Faðir heimildarmanns mundi eftir Sölva Helgasyni. Han Þorbjörg Guðmundsdóttir 4387
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Einn eldri maður sem hafði komið að norðan tók sér bólsetu hjá ekkju á Litla-Hrauni í Kolbeinsstaðah Þorbjörg Guðmundsdóttir 4388
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Verbúðir voru undir Jökli. Þar var oft kátt. Þorvarður var hjá afa heimildarmanns. Þorbjörg Guðmundsdóttir 4389
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Þorvarður var vinnumaður hjá afa heimildarmanns. Hann bað hann eitt sinn um að smíða fyrir sig spón. Þorbjörg Guðmundsdóttir 4390
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Þegar franska strandið var heyrði heimildarmaður talað um ýmislegt. Óskar Clausen hefur rakið það í Þorbjörg Guðmundsdóttir 4391
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Spurt um bragi og fleira, m.a. Sigurð Breiðfjörð Þorbjörg Guðmundsdóttir 4392
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Eitthvað var um örnefni. Var það helst í sambandi við sólargang og eyktarmörk. Hægt var að vita hvað Þorbjörg Guðmundsdóttir 4393
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Þorleifur læknir var í Bjarnarhöfn. Hann bjó á Hoffstöðum og veiddi silung í Baulárvallavatni. Þegar Þorbjörg Guðmundsdóttir 4394
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Táta, Táta teldu dætur þínar Þorbjörg Guðmundsdóttir 4544
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Samtal um þulur Þorbjörg Guðmundsdóttir 4545
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Heyrði ég í hamrinum Þorbjörg Guðmundsdóttir 4546
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Samtal Þorbjörg Guðmundsdóttir 4547
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Gekk ég upp á hólinn Þorbjörg Guðmundsdóttir 4548
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Gekk ég upp á hólinn Þorbjörg Guðmundsdóttir 4549
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Samtal Þorbjörg Guðmundsdóttir 4550
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Pétur Jónsson bjó í Borgarholti. Hann fylgdi eitt sinn konu og ákváðu þau að stytta sér leið yfir Hr Þorbjörg Guðmundsdóttir 4551
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Elín Bárðardóttir var ljósmóðir. Hún var ekki lærð ljósmóðir en mjög nærfærin bæði við menn og skepn Þorbjörg Guðmundsdóttir 4552
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Maður heimildarmanns hafði sterka huldufólkstrú. Hann bjó í Kötluholti þegar hann var yngri og einn Þorbjörg Guðmundsdóttir 4553
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Sagan af Búkollu: strákur finnur Búkollu með leiðarhnoða, ekkert vatn, heldur bál og fjall, báðar fe Þorbjörg Guðmundsdóttir 4554
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Samtal Þorbjörg Guðmundsdóttir 4555
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Neikvæð sögn af fjörulalla. Skeiðsandur er í Fróðárhreppi og var heimildarmaður eitt sinn stödd á Br Þorbjörg Guðmundsdóttir 4556
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Samtal Þorbjörg Guðmundsdóttir 4557
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Samtal Þorbjörg Guðmundsdóttir 4558
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Ólafur ríki bjó á Krossum í Staðarsveit. Hann var búmaður mikill. Fjósin voru dálitið frá bænum og s Þorbjörg Guðmundsdóttir 4559
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Nokkur útilegumannatrú var. Þeir áttu helst að búa í Ódáðahrauni og vart varð við þá í kringum Gríms Þorbjörg Guðmundsdóttir 4560
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Þorleifur bjó í Bjarnarhöfn. Margar sagnir voru um hann. Hann var með fjarsýnsgáfu og var talinn get Þorbjörg Guðmundsdóttir 4561
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Mikil hræðsla var við kviksetningar. Segir heimildarmaður að Árni Þórarinsson hafi komið þeirri hræð Þorbjörg Guðmundsdóttir 4562
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Töluverð draugatrú var til staðar. Oft urðu menn úti og átti þeir þá að ganga aftur. Ekki var talað Þorbjörg Guðmundsdóttir 4563
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Reimt var undir Ólafsvíkurenni. Áttu þar að vera svipir sjódauðra manna. Mörg lík ráku undir enninu. Þorbjörg Guðmundsdóttir 4564
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Heimildarmaður var eitt sinn sótt til konu í barnsnauð í Ólafsvík. Fór maðurinn á undan henni en all Þorbjörg Guðmundsdóttir 4565
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Heimildarmaður er fullviss um að til eru svipir framliðins fólks og jafnvel framliðinna dýra. Þorbjörg Guðmundsdóttir 4566
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Einhverjir álagablettir voru í Straumsfjarðartungu. Miklir ásar voru í landareigninni og einnig holt Þorbjörg Guðmundsdóttir 4567
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Kofar voru til í Straumfjarðartungu. Kallaðist annar Dauðsmannskofi og hinn Eggertskofi. Þar hafa ve Þorbjörg Guðmundsdóttir 4568
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Axlar-Björn bjó í Öxl. Hann myrti fólk sem var á ferð, vermenn og aðra. Hann hirti af fólkinu það se Þorbjörg Guðmundsdóttir 4569
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Sveinn skotti var aumingi og óþverramenni. Hann var flakkari. Eitt sinn þegar hann kom að bæ var fól Þorbjörg Guðmundsdóttir 4570
13.04.1967 SÁM 88/1566 EF Örnefni eru á leiðinni yfir Kerlingarskarð. Eitt þeirra tengist þeim stað þar sem Smala-Fúsi varð út Þorbjörg Guðmundsdóttir 4571
13.04.1967 SÁM 88/1566 EF Heimildarmaður man ekki eftir sögum um séra Eirík Briem nema hafði heyrt allt gott af honum. Þorbjörg Guðmundsdóttir 4572
13.04.1967 SÁM 88/1566 EF Eiríkur Kúld og Þuríður bjuggu í Stykkishólmi. Heimildarmaður heyrði lítið um þau. Frekar voru sagða Þorbjörg Guðmundsdóttir 4573
21.12.1967 SÁM 89/1760 EF Álagablettur var í Staumfjarðartungu. Eldri kona bjó þar á undan foreldrum heimildarmanns og hún var Þorbjörg Guðmundsdóttir 6318
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Huldukýrnar úr Fornastekknum. Þegar heimildarmaður var ung þurfti hún að reka frá á kvöldin og koma Þorbjörg Guðmundsdóttir 6319
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Huldufólk í Húsakletti. Mikið var af örnefnum. Ein gömul kona heyrði strokkhljóð í Húsakletti og þar Þorbjörg Guðmundsdóttir 6320
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Kristín Sigmundsdóttir heyrði strokkhljóð í Húsakletti. Hún bjó áður í Neðri-Tungu í Fróðárhrepp. Hú Þorbjörg Guðmundsdóttir 6321
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Heimildarmaður heyrði talað um hellir sem er á mörkum Hraunsfjarðarvatns og Baulárvallavatns. Hann Þorbjörg Guðmundsdóttir 6322
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Kerlingin á Kerlingarskarði og Korri á Fróðárheiði voru kærustupar. Kerlingin var á leið heim frá ho Þorbjörg Guðmundsdóttir 6323
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Guðríður Jóhannsdóttir móðir Jóhanns Gunnars skálds kunni sögur Þorbjörg Guðmundsdóttir 6324
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Krakkar máttu ekki standa og hlusta á gesti Þorbjörg Guðmundsdóttir 6325
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Heimildarmaður segir að lítið hafi verið talað um Axlar-Björn. Lítið var talað um hryllingssögur. Þorbjörg Guðmundsdóttir 6326
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Spurt um sögur og þulur Þorbjörg Guðmundsdóttir 6327
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Sat ég undir fiskahlaða Þorbjörg Guðmundsdóttir 6328
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Grýla reið með garði; samtal um þuluna Þorbjörg Guðmundsdóttir 6329
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Grýla kallar á börnin sín Þorbjörg Guðmundsdóttir 6330
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Þulurnar voru raulaðar Þorbjörg Guðmundsdóttir 6331
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Stígur hún við stokkinn Þorbjörg Guðmundsdóttir 6332
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Það á að strýkja strákaling Þorbjörg Guðmundsdóttir 6333
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Raulað við börnin Þorbjörg Guðmundsdóttir 6334
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Smalaþula: Vappaðu með mér Vala Þorbjörg Guðmundsdóttir 6335
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Smalaþula: Vappaðu með mér Vala Þorbjörg Guðmundsdóttir 6336
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Elín Bárðardóttir ljósmóðir og saga hennar. Hún var frænka móður heimildarmanns. Var góð ljósmóðir. Þorbjörg Guðmundsdóttir 6337
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Sonur Elínar Bárðardóttur fór eitt vorið að gá að kindum í hrauninu. Þegar hann kom þangað sá hann g Þorbjörg Guðmundsdóttir 6338
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Börnum sagðar sögur Þorbjörg Guðmundsdóttir 6339
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Mikið var af draugum fyrir vestan, en heimildarmaður trúir ekki á drauga Þorbjörg Guðmundsdóttir 6340
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Fólk sótti misjafnlega að og heimildarmaður hefur sjálf orðið fyrir aðsókn. Oft verður hún veik áður Þorbjörg Guðmundsdóttir 6341
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Manni einum fylgdi hálffleginn hestur. Hann hafði tekið við fylgjunni af öðrum sem hafði gefið honum Þorbjörg Guðmundsdóttir 6342
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Nykur var í Hraunsfjarðarvatni og í Langavatni í Staðarsveit. Jón Sæmundsson á Barðastöðum sagði að Þorbjörg Guðmundsdóttir 6343
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Hrökkálar áttu að vera í keldum, dýjum og pyttum. Þar mátti ekki ganga berfættur því að hann gæti kl Þorbjörg Guðmundsdóttir 6344
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Heimildarmaður heyrði talað um öfugugga. Menn áttu að hafa drepist af öfuguggaáti fyrir austan í plá Þorbjörg Guðmundsdóttir 6345
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Heimildarmaður segir að menn hafi trúað á tilvist snakka. Hann átti að hafa verið búinn til úr grárr Þorbjörg Guðmundsdóttir 6346
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Sögur af ýmsum mönnum. Heimildarmaður hafði lesið um Leirulækjarfúsa en ekki heyrt neitt um hann í d Þorbjörg Guðmundsdóttir 6347
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Heimildarmaður segir að oft hafi verið mikill gleðskapur á Arnarstapa þegar afi hennar og amma bjugg Þorbjörg Guðmundsdóttir 6348
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Amma heimildarmanns bjó á Arnarstapa. Heimildarmaður kynntist henni lítið þar sem hún var á öðrum bæ Þorbjörg Guðmundsdóttir 6349
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Amma heimildarmanns kvað fram á gamals aldur Þorbjörg Guðmundsdóttir 6350
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Sagt frá skáldmæltum manni. Hann hét Jónatan og var í veri með húsbóndanum í Garðhúsum. Hann var mj Þorbjörg Guðmundsdóttir 6351
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Hrafninn og vitsmunir hans. Mikið var trúað á hrafninn. Hann fann skepnur og hann sá feigð á mönnum Þorbjörg Guðmundsdóttir 8754
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Kötturinn vissi á sig vont veður og gott. Þegar hann lét sem allra mest í leik og látum var að koma Þorbjörg Guðmundsdóttir 8755
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Hundar sáu fylgjur og geltu í þá átt sem gesturinn kom úr og stundum urðu þeir hræddir. Þá áttu þeir Þorbjörg Guðmundsdóttir 8756
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Aðsóknir gera fólk syfjað og átti það að hafa verið frá hugarflutningi frá þeirri sem að var að koma Þorbjörg Guðmundsdóttir 8757
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Niðursetningar sem dóu úr hor og þeir sem var úthýst urðu magnaðastir drauga. Útburðarvæl heyrðist á Þorbjörg Guðmundsdóttir 8758
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Nípustaðir eru gamlar tóftir þar sem Nípa bjó, þar við eru tveir steindrangar sem heita Nípustapar. Þorbjörg Guðmundsdóttir 8759
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Náhljóð var sett í samband við slys og neyðaróp á banastund. Heimildarmaður heyrði slíkt hljóð og Gu Þorbjörg Guðmundsdóttir 8760
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Loftsýnir voru einhverjar. Þær komu út í ýmsum myndum. Eitt sinn var heimildarmaður í vinnu og þar v Þorbjörg Guðmundsdóttir 8761
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Hrævareldar voru í rysjóttu veðri. Heimildarmaður telur það hafa verið vegna rafmagnaðs lofts. En þe Þorbjörg Guðmundsdóttir 8762
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Draugaeldur var þar sem sá framliðni var að telja peningana sína. Ef menn reyndu að komast að ljósin Þorbjörg Guðmundsdóttir 8763
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Fé átti að vera í skipi í Kirkjuhól í Staðarsveit. Reynt var að grafa í hólinn en þá sást Staðastaða Þorbjörg Guðmundsdóttir 8764
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Álagablettur í Straumsfjarðartungu. Foreldrar heimildarmanns voru með dreng og faðir heimildarmanns Þorbjörg Guðmundsdóttir 8765
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Fyrirboðar og draumar. Þó nokkuð var um fyrirboða og drauma fyrir ýmsu. Ófermd börn máttu ekki segja Þorbjörg Guðmundsdóttir 8766
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Berdreymi og forlagatrú. Margt fólk er berdreymið. Fullir menn í gleðskap var fyrir rigningu og roki Þorbjörg Guðmundsdóttir 8767
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Þegar barn fæddist gerði ljósmóðirin krossmark yfir fylgjuna með logandi eldspýtu, þá fylgdi ljós ba Þorbjörg Guðmundsdóttir 8768
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Draumur sem föður heimildarmanns dreymdi fyrir láti manns. Þessi maður var tekinn í varðhald fyrir m Þorbjörg Guðmundsdóttir 8769
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Merking lita hesta í draumi. Rauður hestur var fyrir velgengni. Bleikur hestur boðaði feigð. Brúnn h Þorbjörg Guðmundsdóttir 8770
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Tákn í draumum voru margvísleg. Blóm þýða ákaflega gott. Þau þýða aukinn fjölskyldumeðlim. Brotinn h Þorbjörg Guðmundsdóttir 8771
26.10.1968 SÁM 89/1986 EF Sagt frá lífinu í Straumfjarðartungu; fiskveiði Þorbjörg Guðmundsdóttir 9185
26.10.1968 SÁM 89/1986 EF Hungur og lífsbjörg. Sultur var víða á heimilum. Margir fengu hjálp og einkum þá þeir sem að verst v Þorbjörg Guðmundsdóttir 9186
26.10.1968 SÁM 89/1986 EF Sauðir og fráfærur Þorbjörg Guðmundsdóttir 9187
26.10.1968 SÁM 89/1986 EF Heimili og störf; kæst skata Þorbjörg Guðmundsdóttir 9188
26.10.1968 SÁM 89/1986 EF Selaveiðar og fleiri sveitastörf Þorbjörg Guðmundsdóttir 9189
26.10.1968 SÁM 89/1986 EF Stangveiði; netaveiði; lax seldur, saltaður og reyktur Þorbjörg Guðmundsdóttir 9190
17.04.1978 SÁM 92/2963 EF Rímur af Hálfdani konungi: Suður með landi sigldi þá; tildrög vísunnar Þorbjörg Guðmundsdóttir 17165
17.04.1978 SÁM 92/2963 EF Andvökunætur eru bestu stundirnar til að hugsa Þorbjörg Guðmundsdóttir 17166
17.04.1978 SÁM 92/2963 EF Skyggnleiki heimildarmanns sem sér svipi Þorbjörg Guðmundsdóttir 17167
17.04.1978 SÁM 92/2963 EF Um lausavísur og hagyrðinga; vísur og tildrög: Ekki er fært til yndishóta; Hér kemur menntamörg; Átj Þorbjörg Guðmundsdóttir 17168
17.04.1978 SÁM 92/2963 EF Gullkista grafin á Kirkjuhóli í Staðarsveit; reynt að grafa eftir henni en þá sýndist kirkjan vera l Þorbjörg Guðmundsdóttir 17169
17.04.1978 SÁM 92/2963 EF Eirketill fullur af gulli grafinn í Miðbakkalandi; logi sést þar; reynt að ná peningunum en hætt við Þorbjörg Guðmundsdóttir 17170
17.04.1978 SÁM 92/2963 EF Um Björn Konráðsson á Miðbakka og vísur eftir hann: Kinnamórauð kerlingin; Ketil velgja konurnar Þorbjörg Guðmundsdóttir 17171
17.04.1978 SÁM 92/2964 EF Um Björn Konráðsson á Miðbakka og leiðrétt vísa eftir hann; Þórðarvísa á Rauðkollsstöðum: Þó að hall Þorbjörg Guðmundsdóttir 17172
17.04.1978 SÁM 92/2964 EF Úr ljóðabréfi og tildrög þess, bréfið sendi höfundur til stúlku sem hafði svikið hann Þorbjörg Guðmundsdóttir 17173
17.04.1978 SÁM 92/2964 EF Spurt um hagyrðinga Þorbjörg Guðmundsdóttir 17174
17.04.1978 SÁM 92/2964 EF Nykur eða skrímsli í Baulárvallavatni braut niður síðasta Baulárvallabæinn Þorbjörg Guðmundsdóttir 17175
17.04.1978 SÁM 92/2964 EF Spurt um loðsilunga og öfugugga; öfuguggar áttu að vera í heitum hverum, baneitraðir. Saga af manni Þorbjörg Guðmundsdóttir 17176
17.04.1978 SÁM 92/2964 EF Fiskur hirtur af fjöru, krossað yfir hann í pottinum, potturinn springur; nafngift guðlaxins; lítils Þorbjörg Guðmundsdóttir 17177
17.04.1978 SÁM 92/2964 EF Mamma gefur meyju skó; Á ég að róa undir þér; um vísnagerð móður heimildarmanns Þorbjörg Guðmundsdóttir 17178
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Spurt um drauga og um drauma sængurkvenna án árangurs Þorbjörg Guðmundsdóttir 17194
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Berdreymi heimildarmanns: kom fátt á óvart; hvað hana dreymdi; hvenær hana byrjaði að dreyma Þorbjörg Guðmundsdóttir 17195
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Af draumspakri konu í Ólafsvík, sem var einnig hagyrðingur góður Þorbjörg Guðmundsdóttir 17196
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Fyrirboðar; frásögn af því er heimildarmaður var á Brimilsvallahjáleigu; eldrautt tungl á himni boða Þorbjörg Guðmundsdóttir 17197
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Ferðir yfir Fróðárheiði og um Búlandshöfða; slysfarir á Fróðárheiði Þorbjörg Guðmundsdóttir 17198
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Um strákinn frá Rifi, afturgöngu sem notuð var til að sækja tóbak Þorbjörg Guðmundsdóttir 17199
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Trú á fjörulalla á Snæfellsnesi; frásögn af tengdaföður heimildarmanns og sögð deili á honum Þorbjörg Guðmundsdóttir 17200
19.04.1978 SÁM 92/2966 EF Trú á fjörulalla á Snæfellsnesi; frásögn af tengdaföður heimildarmanns og sögð deili á honum Þorbjörg Guðmundsdóttir 17201
24.04.1978 SÁM 92/2966 EF Draumur fyrir sjóhrakningi Þorbjörg Guðmundsdóttir 17202
24.04.1978 SÁM 92/2966 EF Draumtákn Þorbjörg Guðmundsdóttir 17203
24.04.1978 SÁM 92/2966 EF Draumur fyrir aflaleysi í Ólafsvík Þorbjörg Guðmundsdóttir 17204
24.04.1978 SÁM 92/2966 EF Faðir heimildarmanns var veðurglöggur og draumspakur; draumur hans fyrir láti manns Þorbjörg Guðmundsdóttir 17205
24.04.1978 SÁM 92/2966 EF Af fyrstu Alþingiskosningum sem heimildarmaður man eftir Þorbjörg Guðmundsdóttir 17206
24.04.1978 SÁM 92/2966 EF Útburður í Eiðhúsatungu Þorbjörg Guðmundsdóttir 17207
24.04.1978 SÁM 92/2966 EF Dvöl heimildarmanns á Brimilsvallahjáleigu: skemmtanir á kvöldin; skanderast Þorbjörg Guðmundsdóttir 17208
24.04.1978 SÁM 92/2966 EF Dulræn reynsla heimildarmanns: látin vita af roki og ef eiginmaður hennar átti að fara á sjó; vissi Þorbjörg Guðmundsdóttir 17209
24.04.1978 SÁM 92/2967 EF Dulræn reynsla heimildarmanns: framliðnir menn varna henni að komast yfir brú Þorbjörg Guðmundsdóttir 17210
24.04.1978 SÁM 92/2967 EF Dulræn reynsla heimildarmanns: sér framliðinn mann á leið í vitjun Þorbjörg Guðmundsdóttir 17211
24.04.1978 SÁM 92/2967 EF Um skyggnleika í ætt heimildarmanns Þorbjörg Guðmundsdóttir 17212
24.04.1978 SÁM 92/2967 EF Af skyggnu fólki í Ólafsvík, framsýni þess Þorbjörg Guðmundsdóttir 17213
24.04.1978 SÁM 92/2967 EF Um erfið lífskjör í Ólafsvík Þorbjörg Guðmundsdóttir 17214
24.04.1978 SÁM 92/2967 EF Draumtákn Þorbjörg Guðmundsdóttir 17215

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 29.12.2017