Magnús Gíslason 25.06.1917-16.04.1979

<p>Magnús Gíslason var mörgum kunnur fyrir áratuga störf í þágu félags- og kennslumála enn var fyrsti skólastjóri Héraðsskólans að Skógum eða frá 1949 til 1954, en þá tók hann við námsstjórn gagnfræðaskólanna i Reykjavik. Magnús var framkvæmdastjóri Norræna félagsins á Íslandi frá 1955—1966 auk fjölda annarra trúnaðarstarfa sem hann gegndi á sviði félagsmála. Magnús varð skólastjóri Norræna Lýðháskólans i Kungalv 1967 og vann þar<br /> mikið brautryðjandastarf.&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p>

Skjöl

Aría úr Töfraflautunni Hljóðskrá/mp3
Magnús Gíslason Mynd/jpg

Tengt efni á öðrum vefjum

Kennari , námsstjóri , skólastjóri og söngvari
Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 12.12.2017