Sveinn Halldórsson 1725-08.10.1805

<ð>Lauk SKálholtsskóla 6. maí 1748 með ágætum vitnisburði. Varð 10. maí sama árs djákni á Breiðabólstað í Fljótshlíð og fékk Einholt 1750 og vígður þangað 2. ágúst 1750. Fékk Hraungerði 7. október 1774 pg sagði af sér 26. janúar 1801 en dvaldi þar til æviloka. Varð prófastur í árnesþingi 1780 og gegndi því til 1792. Velgefinn maður og í röð helstu kennimanna.

Staðir

Einholtskirkja Prestur 1750-1774
Hraungerðiskirkja Prestur 07.10. 1774-1801

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.02.2014