Davíð Guðmundsson 15.06.1834-27.09.1905

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1855 og lauk prestaskóla 1857. Fékk Kvíabekk 9. janúar 1860 en fór ekki þangað heldur fékk Fell í Sléttuhlíð 1. júní sama ár. Fékk Möðruvallaklaustursprestakall 17. júní 1873 og fékk lausn frá embætti 1905. Prófastur í Vaðlaþingi 1876-97 og þingmaður Skagfirðinga 1869-73. Vel að sér og samdi ýmislegt sem til er. </p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 306. </p>

Staðir

Fellskirkja Prestur 21.05. 1860-1873
Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 17.06. 1873-1905

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.02.2017