Sigurður Ketilsson 1689-1730

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1712. Vígðist 9. apríl 1724 aðstoðarprestur se. Þorvalds Stefánssonar að Hofi í Vopnafirði. Fékk Skeggjastaði 2. mars 1729 en lést ári síðar. Vel skáldmæltur á latínu og íslensku. Til eru rímur eftir hann.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 244.

Staðir

Skeggjastaðakirkja Prestur 1729-1731
Hofskirkja í Vopnafirði Aukaprestur 09.04.1724-1729

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.11.2017