Logi Stígsson 14.öld-15.öld

Prestur á Þóroddsstað fyrir 1380 þar til eftir 1390. Sat á Ljósavatni. Fékk Grenjaðarstaði um 1403-4. Varð officialis 1402 og prófastur í Þingeyjarþingi 1404. Síðast nefndur 1411.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 395.

Staðir

Þóroddsstaðakirkja Prestur 1380-1403-4
Grenjaðarstaðakirkja Prestur 1403-4-15.öld

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.09.2017